Gríma - 01.09.1941, Side 93

Gríma - 01.09.1941, Side 93
HULDUFÓLKSSÖGUR 71 hjá hjónum, sem hétu Björn og Hólmfríður. Um haustið ætlaði flest fólk þar á bæ að vera til altaris einn sunnudag, en vinnukona frá Litla-Búrfelli, er María hét, kom þangað á laugardaginn með klúta og fleira, sem kvenfólkinu á Stóra-Búrfelli var léð til altarisgöngunnar. Kom María inn í baðstofu og drakk kaffi, en þegar hún hafði kvatt fólkið og gekk fram göngin, sá hún Elínu í eldhúsinu. Fór María inn til hennar, tók hana tali og spurði hana meðal annars, hvort hún ætlaði ekki að vera til altaris daginn eftir með hinu fólkinu. Þá fór Elín að gráta og svaraði: „Nei, eg held eg verði nú ekki til altaris á morgun“. Síðan kvaddi María hana og hélt leiðar sinnar. Um veturinn fyrir jól stóð svo á einn dag, að Hólmfríður húsfreyja var frammi í bæ við búverk, en Elín sat inni í baðstofu með yngsta barn þeirra hjóna; Björn bóndi sat þar og á rúmi gegnt henni. Sá hann þá allt í einu, að úr Elínu dró allan mátt, svo að hún hneig út af; greip hann barnið úr fangi hennar og kallaði um leið fram til konu sinnar að koma inn í skyndi. Skipti það engum togum að Hólmfríður kom inn í baðstofuna og fór að stumra yfir Elínu, en þá var hún önduð. Var það almanna mál, að Elín María hefði hlotið bana af völdum huldukonunnar í Neðra-Kampi. Eftir því, sem næst verður komizt, hefur saga þessi gerzt á árunum 1864—70.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Gríma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.