Gríma - 01.09.1941, Page 97

Gríma - 01.09.1941, Page 97
HAFMANNASÖGUR 75 kvöldum, einkum á haustin, enda hefur aldrei síðan orðið vart við marmann þenna. b. Hafmaðurinn í Álftafirði. [Handrit Gunnars Gunnarssonar frá Ljótsstöðum í Vopnafirði 1907. Eftir gömlum munnmælum]. Á einum af bæjum þeim í Álftafirði eystra, er að sjó liggja, bjó endur fyrir löngu bóndi nokkur rík- ur, er Sigurður hét. Hann átti marga sauði og lét þá ganga í fjöru á vetrum. Stóðu sauðahúsin ör- skammt frá sjónum, en brattur bakki var niður í fjöruna. — Svo bar við einn vetur á útmánuðum, að sauðamaður Sigurðar hvarf, og spurðist eigi til hans. Tók þá bóndi sjálfur við sauðagæzlunni, það sem eftir var vetrar, en veturinn eftir fékk hann mann til að gæta sauðanna. Bar ekki til tíðinda fram á þorra, en þá var það eitt kvöld, að sauðamaður kom ekki heim, og þótti mönnum það kynlegt. Var hans leitað árangurslaust daginn eftir, og varð bóndi þá að taka við sauðagæzlunni að nýju. Þriðja veturinn gat hann engan mann fengið til að gæta sauðanna og varð því að gera það sjálfur. Smíðaði hann sér flein mikinn, tvíeggjaðan og hárbeittan, skefti hann með gildu, þriggja álna löngu skafti og hafði hann með sér jafnan, er hann fór til sauðanna. Leið svo fram yfir þorra, að Sigurður varð einskis var, en þá var það eitt kvöld, er hann bjóst til að hýsa sauðina, að hann sá sjóinn ókyrrast í fjöruborð- inu og skepnu nokkra brölta á land; virtist honum það vera maður mikill og ófrýnilegur. Gekk hann að stórum þarabing, greip upp þöngul og sveiflaði hon- um í kringum sig, svo að sauðirnir hrukku frá. Síð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Gríma

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.