Bændablaðið - 09.06.2016, Blaðsíða 25

Bændablaðið - 09.06.2016, Blaðsíða 25
25Bændablaðið | Fimmtudagur 9. júní 2016 Bændur, fáið tilboð í DEUTZ-FAHR 5110C með STOLL FZ20 ámoksturstækjum og skóflu hjá sölumönnum okkar. Aukabúnaðu r á mynd: Fra mlyfta og fra maflúrtak 5C serían er hönnuð sem alhliða vél sem vinnur frábærlega með ámoksturstækjum. Við hönnun vélarinnar var þess gætt að hún væri notendavæn og þægileg, en jafnframt einföld og laus við óþarfa rafbúnað og tækni. Þýskur 3,6 lítra DEUTZ mótor - 110 hö Stop&Go (túrbókúpling) - hægt að hemla án þess að kúpla Vökvaútskjótanlegur dráttarkrókur ECO vökvadæla, sem skilar hámarksflæði við aðeins 1600 snúninga SSD - tvöföld stýrisdæla, fækkar snúningum á stýri 5 góðar ástæður til þess að kaupa sér DEUTZ úr 5C seríunni: ÞÓR FH REYKJAVÍK: Krókháls 16 Sími 568-1500 AKUREYRI: Lónsbakka Sími 568-1555 Vefsíða: www.thor.is Jákvæður þjónustu- jöfnuður Heildartekjur af þjónustuútflutn- ingi á fyrsta ársfjórðungi 2016 voru, samkvæmt bráðabirgða- tölum, 110 milljarðar króna en útgjöld vegna innfluttrar þjónustu 83,1 milljarðar. Á heimasíðu Hagstofu Íslands segir að þjónustujöfnuður við útlönd hafi verið jákvæður um 26,9 millj- arða króna en var jákvæður um 20,7 milljarða á sama tíma árið 2015 á gengi hvors árs. Ferðaþjónusta var stærsti liðurinn í inn- og útfluttri þjónustu á ársfjórð- ungnum og nam afgangur hennar 13,3 milljörðum. Mestur afgangur var af samgöngum og flutningum eða 23,3 milljarðar. Mestur halli var af annarri viðskiptaþjónustu eða 9,8 milljarðar. /VH Kótelettan á Selfossi Það verður líf og fjör á Selfossi um helgina en þá fer fram 7. Kótelettan BBQ Festival. Hátíðin er búin að festa sig í sessi sem ein stærsta fjölskyldu- grillveisla landsins. Þar munu allir helstu kjötfram- leiðendur landsins skarta sínu besta, augu, eyru og munni eru gerð góð skil á öllum aldri. „Við skorum á landsmenn að koma í Sigtúnsgarðinn á laugar- daginn og smakka bestu kjötafurðir á Íslandi ásamt því að næla sér í kjöt hjá styrktarfélaginu,“ segir Einar Björnsson, forsprakki hátíðarinnar. Að venju verða ýmsar keppn- ir s.s. Götugrillmeistarinn 2016 og grill partí ársins 2016. Í þeirri keppni keppa íbúar bæjarins sín á milli í að bjóða heim í grill. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna (SKB) ásamt golfklúbbnum Tuddum endurtaka leikinn frá því í fyrra og verða með sérstaka styrkt- arsölu á svæðinu. Verður boðið er upp á grillmat þar sem öll innkom- an fer beint til SKB, einnig er hægt að leggja inn á styrktarreikning SKB: 301-26-545 kt: 630591-1129. Verður styrktarfélagið einnig með sýna árlegu sumarútilegu á Selfossi þessa helgina. Glæsileg fjölskylduhátíð verður svo í Sigtúnsgarðinum sem byrj- ar kl. 13 og er aðgangur ókeypis. Tónlistarhátíð verður sem fyrr við Hvíta húsið föstudags- og laugar- dagskvöld, allar nánari upplýsingar má sjá inn á www.kotelettan.is Hér má sjá meðlimi í golfklúbbnum Tudda ásamt Guðna Ágústssyni munda tangirnar í fyrra á styrktar- grilli SKB.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.