Bændablaðið - 05.10.2017, Qupperneq 57

Bændablaðið - 05.10.2017, Qupperneq 57
57 Bændablaðið | Fimmtudagur 5. október 2017 Kósý tími HANNYRÐAHORNIÐ Fallegt heklað teppi fyrir litlu krílin í vetur. Kósý tími frá DROPS Design: Barnateppi með gatamynstri. Heklað teppi. DROPS Design: Mynstur e-077-by Garnflokkur A sem er meðal annars Baby Merino, Flora, Nord sem er mjög skemmtilegt í teppi. Mál: Breidd: ca 65 cm. Lengd: ca 81 cm. Efni: DROPS SAFRAN frá Garnstudio (tilheyrir garnflokki A) 350 g litur 50, ísblár Einnig er hægt að hekla stykkið með garni frá: "Garnmöguleiki (Garnflokkur A)" – sjá tengil að neðan. DROPS HEKLUNÁL NR 3,5 – eða þá stærð sem þarf til að 21 stuðlar og 12 umferðir verði 10 cm á breidd og 10 cm á hæð. UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.4. HEKLLEIÐBEININGAR: Í hverri umferð er fyrsta stuðli skipt út fyrir 3 loftlykkjur. TEPPI: Heklið 163 loftlykkjur með heklunál 3,5 með Safran. Heklið 1 stuðul í 4. Loftlykkju frá heklunálinni (= 2 stuðlar), 1 stuðull í hverja og eina af 5 næstu loftlykkjum, * hoppið yfir 1 loftlykkju, 1 stuðull í hverja og eina af 6 næstu loftlykkjum *, endurtakið frá *-* út umferðina = 139 stuðlar – LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! Heklið A.1 (= 6 stuðlar), A.2 yfir næsta stuðul, heklið A.3 yfir næstu 126 stuðla (= 21 mynstureiningar 6 stuðlar) og endið með A.4 (= 6 stuðlar). Haldið svona áfram með mynstur. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Klippið frá og festið enda þegar stykkið mælist ca 81 cm (= ca 9 mynstureiningar af mynstri á hæðina). Kveðja, stelpurnar Gallery Spuna Sudoku Galdurinn við Sudoku-þrautirnar er að setja réttar tölur, frá 1–9, í eyðurn ar. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar í línu lárétt og lóð rétt og heldur ekki innan hvers reits sem afmarkaður er af sverari lín um. Létt Þung Miðlungs 9 3 7 5 1 1 2 7 8 2 1 3 4 9 7 5 5 4 8 3 1 6 4 2 3 5 4 9 8 2 6 1 7 6 9 4 Þyngst 3 6 4 7 1 2 5 6 8 3 6 8 2 4 5 3 1 7 9 2 7 5 3 9 6 5 9 1 6 4 1 8 1 2 5 7 6 4 8 2 1 4 3 5 3 5 8 9 3 7 9 5 1 7 4 1 4 6 1 6 3 5 7 1 9 1 2 4 1 8 6 5 7 8 7 3 1 9 2 5 9 7 4 FÓLKIÐ SEM ERFIR LANDIÐ Jákvæð og glaðlynd Díana er jákvæð og glaðlynd stúlka sem hefur gaman af dýrum. Hún er mikil pabbastelpa og elskar að vera úti og hjálpa til. Nafn: Díana Sankla Sigurðardóttir. Aldur: 10 ára. Stjörnumerki: Naut. Búseta: Tóvegg í Kelduhverfi. Skóli: Öxarfjarðarskóli. Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Myndmennt og smiðja. Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Köttur og hestar. Uppáhaldsmatur: Kjötsúpa. Uppáhaldshljómsveit: Engin. Uppáhaldskvikmynd: Þær eru svo margar, get ekki ákveðið mig. Fyrsta minning þín? Þegar ég fór til Taílands og fór á fílahátíðina. Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Nei. Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Ætla að verða hrossabóndi. Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumar? Já, þegar ég fór með mömmu og pabba í Mývatnssveit og við kíktum á fuglasafnið. Næst » Díana skorar á Baldvin Einarsson, sem Úrval af vinnufatnaði fyrir eldhús og veitingastaði Bómullarbolir, svuntur og mikið af fatnaði sem þolir 95° þvott og þarf ekki að strauja Vinnufatnaður og skór 25090 Str. 36-42 920070 - Leður Str. 36-42 920080 - Leður Str. 40-46 ...Þegar þú vilt þægindi Bonito ehf. • Friendtex • Praxis Faxafen 10 • 108 Reykjavík • sími 568 2870 • www.friendtex.is •www.praxis.is Munið netverslunina hún er alltaf opin www.galleryspuni.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.