Bændablaðið - 05.10.2017, Page 61

Bændablaðið - 05.10.2017, Page 61
61Bændablaðið | Fimmtudagur 5. október 2017 Rafstöðvar 3,5 kVA – 85kVA á lager. Allu SM 3–17 flokkunar skófla. Árgerð 2006. Liebherr R934 beltagrafa. Árgerð 2007. 9.900 vinnust. Topa 3000 fleygur, tvær skóflur og ripper fylgja. Verð 8,3 mkr. + vsk. Terex HR 2.0 smágrafa. Árgerð 2006. 3.150 vinnust. 3 skóflur og fleygur. Indeco fleygar fyrir gröfur af öllum stærðum. Weber jarðvegsþjöppur og hopparar til á lager. Thwaites Power Swivel Með snúningspalli. Burðar- geta 1 tonn. Til á lager. Yanmar SV18 smágröfur. 1,95 tonn. Til á lager. Tsurumi dælur í miklu úrvali. merkur.is Uppl. í síma 660-6051 565 2727 - 892 7502 TIL SÖLU TILBOÐ! Fliegl afrúllari. Tilboðsverð: 430.000 kr. + vsk. Fliegl baggakló. Verð: 280.000 kr. + vsk. M.Benz 516, árg. 2010. Ekinn 205 þús., góður bíll. Verð: 3.600.000 kr. + vsk. TILBOÐ! M.Benz Arctic Edition. Ný rúta, tilbúin til afhendingar. Full verksmiðjuábyrgð. Ein með öllu. Verð: 9.900.000 kr. + vsk. TILBOÐ! M.Benz Arctic Edition. Ný skráð 27.5.2017. Ekin 3.800 km. Rúta með fullri verksmiðjuábyrgð. Verð: 9.100.000 kr. + vsk. Ormet mannkarfa fyrir krana. Verð: 630.000 kr. + vsk. VINNUKARL.IS Vorum að fá Palmse PT1600MB malarvagna. Þeir eru með auka grunni undir málningu, hardox botn- plötu, undirakstursvörn, ljósum á hliðum og aftan, fjaðrandi beisli og vökvavör. Kr. 2.290.000.- án vsk. Búvís, sími 465-1332. Vorum að fá sendingu af Palmse PT190 sturtuvögnum. Þeir eru með auka grunni undir málningu, undir- akstursvörn, ljósum á hliðum og aftan. Einnig eru rúlluhaldarar fram- an og aftan. Kr. 1.980.000.- án vsk. Búvís, sími 465-1332. Palmse PT 57560 vélaflutningavagn. Burðargeta 16 tonn. Kr. 1.980.000.- án vsk. Búvís. Uppl. í síma 465-1332. Palmse PT700 sturtuvagn. Burðargeta 7 tonn. Kr. 890.000.- án vsk. Búvís. Uppl. í síma 465-1332. Palmse sturtuvagnar, 13 tonna, kr. 1.395.000,- án vsk. Búvís, sími 465- 1332. Talía og hlaupaköttur, lyftigeta allt að 1 tonn. Búvís. Sími 465-1332. Traustur og ódýr vinnumaður. Búvís. Sími 465-1332. Lemigo stígvél. Létt, stöðug og slitsterk. Kr. 8.485.- með vsk. G. Kvaran í Reykjavík, sími 824-7610. Búvís ehf. Sími 465-1332. Taðklær. Breidd 120 cm, kr. 179.000.- án vsk. Breidd 150 cm, kr. 239.900.- án vsk. Breidd 180 cm, kr 269.000.- án vsk. Búvís ehf. Sími 465-1332. Kranzle þýskar háþrýstidælur í úrvali. Búvís. Uppl. í síma 465-1332. Til sölu Sérsmíðaðir gluggar frá Færeyjum! 10 ára ábyrgð. Tré og álklæddir trégluggar. PVC gluggar og útidyr. Jóhann Helgi & Co jh@Jóhannhelgi. is, 820-8096. Plast í fjárhúsgólf og stíur. Bása og drenmottur, útileiktæki, gúmmíhellur og gervigras. Heildarlausnir á leik- svæðum. jh@johannhelgi.is, 820- 8096. Til sölu valsað efni í nokkrar snjótenn- ur fyrir traktor og lyftara. Uppl. í síma 691-2976, Ólafur. Frásagnir af Hornstrendingum fyrr og síðar er uppistaðan í Hornstrandabókunum. Allar 5 = 7.500 kr. Vestfirska forlagið, sími 456-8181 jons@snerpa.is Flutningafyritæki til sölu, starfar á höf- uðb.svæðinu, störf fyrir einn til tvo. Mikil vinna, góð afkoma. Áhugasamir vinsaml. leggið nafn og síma inn á blsmg@simnet.is Til sölu MMB L200 '97. Grindin að gefa sig. Góður bíll í varahluti. Uppl. í síma 841-8778. Er á Suðurlandi. Volvo FH12 420 hö, árg.'99, stellbíll, ekinn 288 þús. Pallur og stóll. Góður óslitinn bíll. Verð 3.400 þús+vsk. Uppl. í síma 892-5554. Undirburður. Fínkorna og ryklítið sag undir kýr og hross. Mjög róbótavænt. Ókeypis heimkeyrsla á Þingeyjar-og Eyjafjarðarsvæðinu. Tökum þátt í flutningskostnaði til annarra staða á landinu. Pantanir í síma 864-0290 og á www.undirburdur.is Metar-Fact taðdreifari, 6 tonna. Búvís ehf. Sími 465-1332. Til sölu Wedholm mjólkurtankur 8000 l. Tvær gjafagrindur. Delaval mykju brunndæla og 8 stk 38" dekk þar af 4 á felgum. Uppl. í síma 863-1650. Tveir ferhyrndir lambhrútar, svartur og svartflekkóttur og gráferhyrnd gimb- ur. Þrjár gimbrar vænar, grásvört og svartbotnótt, hyrndar. 5 ha landspilda sem hugsanlega væri hægt að skipta upp í 5 sumarhúsalóðir. Verð lands 2,5 millj. Greiðslukjör má ræða. Uppl. í síma 865-6560. Til sölu fjórhjól, Hi-sun 800 ATV, árg 2011, ekið 3.500 km, 2 manna, götu- skráð, spil og fleira. Uppl. eftir kl 18 í síma 892-1179. Til sölu fallegur og ónotaður Cavalier arinn/ofn. Mjög góður hitagjafi. Auðvelt að setja upp. Verð 280.000. Tek greiðslukort. Uppl. í síma 868- 2118. Hestaferðaskrifstofa til sölu. Upplýsingar fyrir áhugasama á egvilselja@gmail.com Urban U 20 kálfafóstra. Höfum til sölu nánast nýja Urban U20 kálfafóstru sem varð fyrir smá útlitsskemmdum í flutningi. Urban U20 kálfafóstan getur fóðrað 25-30 kálfum og tekur bæði duft og mjólk. Fóstran er með sjálfvirku þvottakerfi. Verð án vsk. kr. 750.000,-. Landstólpi ehf., Gunnbjarnarholti, sími 480-5600. Til sölu Zetor 7340, 4x4, árg. '96, 80 hö. Keyrður 5500 st. Verð 1 millj. + vsk. Uppl. í síma 849-4610. Óska eftir Kaupi frímerki og frímerkjaafklippur, medalíur og minnispeninga. Uppl. í síma 893-0878. Óska eftir traktorsgröfu, staðgreitt um kr. 1.000.000. Vinsamlegast sendið upplýsingar á bergurhauksson@ gmail.com Kaupi gamlar vínylplötur, kassettur og aðra tónlist, plötuspilara, gaml- ar græjur og segulbönd. Staðgreiði stór plötusöfn. S. 822-3710, olisigur@ gmail.com. Atvinna Martha Viereckl frá Leipzig í Þýskalandi óskar eftir því að komast í vinnu á Íslandi í 4-5 vikur árið 2019. Er í hagfræðinámi en er sveigjanleg með starf. Vill gjarnan vera á sveita- bæ, á veitingastað/kaffihúsi eða á skrifstofu. Uppl. í netfangið martha. viereckl@gmail.com og í síma +49 176 56782329. Óskum eftir bústjóra til að sinna sauð- fjárbúi á Norðausturlandi í a.m.k eitt ár. Góð reynsla og þekking æskileg. Uppl. í síma 695-8127. Jarðir Óska eftir góðu beitilandi fyrir hross. Ca 20 hross. Væri gott að hafa nokk- ur stykki og rétt. Óskað er eftir landi innan við 1,5 klst. frá höfuðborginni. Greiðsla fyrirfram. Uppl. í síma 820- 0019. Þjónusta RG Bókhald, Bókhaldsþjónusta fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Uppl. í síma 772-9719 eða tölvupósti rgbokhald@ gmail.com Tek að mér viðgerðir á flestum tegundum sjálfskiptinga. Hafið sam- band í síma 663-9589 til að fá uppl. og tilboð. HP transmission Akureyri, email einar.g9@gmail.com, Einar G. Setjum dúk á þök, pvc dúk og asfalt dúk. Komum hvert sem á landi er, Uppl. í síma 771-9800. Bændablaðið Smáauglýsingar. 5630300

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.