Bændablaðið - 07.11.2019, Qupperneq 51
Bændablaðið | Fimmtudagur 7. nóvember 2019 51
Vesturhrauni 3, 210 Garðabæ,
Sími: 480 0000, www.aflvelar.is
Sanddreifarar
3P og EURO festing
1,5m Verð: 450.000 kr. + vsk
2m Verð: 495.000 kr. + vsk
2,3m Verð: 545.000 kr. + vsk
Aukabúnaður: Glussatjakkur
Sanddreifari f/ krók
SL-290, 1m, 290 lítra, 89 kg
Verð: 179.000 kr + vsk
VETRARTÆKI
- Mikið úrval á lager -
Salt- og sanddreifari
EPT15, 1,5 m3, rafstýrður, 12V
Verð: 1.250.000 kr. + vsk
Salt- og sanddreifari
HZS-10, 1 m3, glussadrifin,
með klumpabrjót og tjakk
Fjölplógar VT320, VT380
Vinnslubreiddir frá: 258 til 380
cm. Sterkir plógar fáanlegir
með flotgrind fyrir mikinn hraða.
Verð frá: 2.000.000 kr + vsk
U-plógur UT 490.
Hægt að skekkja til hliðar og
vængi fram og aftur. 262-490cm
Verð: 2.950.000 kr. + vsk
Snjóblásari 256 THS Flex
Vinnslubreiddir frá 256 cm
Verð 2.250.000 kr + vsk
Dalvegur 6-8 / 201 Kópavogur
Furuvellir 15 / 600 Akureyri
Sími 535 3500
www.kraftvelar.is • kraftvelar@kraftvelar.is
Junkkari J-10W
10 tonna sturtuvagn
• Kornvagn með lausum
skjólborðum (JL)
• Burðargeta: 10 tonn
• Pallastærð B/L laus skjólborð:
242/415 cm.
• Rúmtak m/skjólborðum: 5.2
rúmmetrar
• Hæð upp á pall: 104 cm.
• Veltiöxull: Já
• Dekkjastærð: 400/60-15,5
• Sporvídd: 185 cm.
• Vökvabremsur: Já
• Eigin þyngd: 2.200 kg.
Verð: 1.290.000.- kr. án vsk.
Junkkari J-13JL
13 tonna sturtuvagn
• Kornvagn með lausum
skjólborðum (JL)
• Burðargeta: 13 tonn
• Pallastærð B/L laus skjólborð:
240/465 cm.
• Rúmtak m/skjólborðum: 5.6
rúmmetrar
• Hæð upp á pall: 109 cm.
• Veltiöxull: Já
• Dekkjastærð: 500/50-17
• Sporvídd: 185 cm.
• Vökvabremsur: Já
• Eigin þyngd: 2.140 kg.
Verð: 1.680.000.- kr. án vsk.
Til sölu
Hægt er að skrá auglýsingar og greiða með auðveldum hætti á bbl.is
Verð: Textaauglýsing kr. 2.300 m. vsk (innan við 140 slög) og kr. 5.700 texti + mynd.
Skilafrestur: Fyrir kl. 16.00 á þriðjudegi fyrir útgáfu.
Sími: 563 0300 | Netfang: augl@bondi.is | Veffang: www.bbl.is
Smáauglýsingar
Vélhjólaíþróttaklúbburinn óskar eftir
landi til að halda þolaksturskeppni.
Góðar greiðslur fyrir rétt land. Hafið
samband við Pétur í síma 693-3777
eða Einar í síma 896-5202.
Til sölu nýtt sumarhús (heilsárshús)
30,2 fm +7 fm verönd. WC, sturta,
eldhús, ísskápur, parket og flísar á
gólfi. Ásett 8,2 m. kr. m/vsk. eða tilboð.
Uppl. gefur Tómas í síma 698-3730.
Snjóskófla og snjótönn. Upplýsingar
í síma 892-5050.
Traktorsdrifnar rafstöðvar (Agro-Watt),
www.sogaenergyteam.com - stærðir:
10,8 kW – 72 kW. Stöðvarnar eru með
eða án AVR (spennujafnara). AVR
tryggir örugga keyrslu á viðkvæmum
rafbúnaði t.d. mjólkurþjónum, tölvu-
búnaði, nýlegum rafsuðum o.fl. Há-
konarson ehf. Uppl. í s. 892-4163,
hak@hak.is, www.hak.is.
Taðklær. Breiddir 120 cm, 150 cm og
180 cm. Búvís ehf. Sími 465-1332.
Glussaknúnar vatnsdælur fyrir tank-
bíla og vinnuvélar. Sjálfsogandi
dælur í mörgum stærðum sem
dæla allt að 120 tonnum á klst.
Einnig dælur með miklum þrýstingi,
allt að 10 bar. Hákonarson ehf.
S. 892-4163, hak@hak.is, www.hak.is
Haughrærur galvaníseraðar með
eikarlegum. Búvís ehf. Sími 465-1332.
Álbrautir fyrir kerruna. Parið frá 400
kg í burðargetu og allt að 3.500 kg.
Ýmsar lengdir. Parið frá kr. 19.900
m.vsk. Sendum um land allt. Brimco
ehf. Efribraut 6, Mos. S. 894-5111,
opið frá kl. 13-16.30 -www.brimco.is
Liprar og léttar fjárgrindur. Hægt að
krækja saman án aukahluta. Breidd
180 cm. Hæð 90 cm. Verð pr. stk kr.
7.900 án vsk. Ef keyptar eru 10 grind-
ur eða fleiri, verð pr. stk. kr. 6.900
án vsk. Aurasel ehf. Pöntunarsímar
899-1776 og 669-1336.
Framleiðum og eigum á lager krók-
heysisgrindur með eða án gáma-
lása, sterkar og ódýrar. Framleið-
um einnig flatpalla á krókgrindur til
vélaflutninga og alls konar flutninga.
Vagnasmidjan.is - Eldshöfða 21,
Rvk. S. 894-6000.
Kerrur á einum og tveimur öxlum
á lager, með og án bremsa, ýmsar
útfærslur, breiddir og lengdir. Gæða-
kerrur – Góð reynsla. Brimco ehf.
Efribraut 6, Mos. S. 894-5111. Opið
13-16.30 - www.brimco.is
Varmamót, stærstu og hraðvirkustu
byggingamót á markaðnum. Færri
samsetningar, 50% hraðvirkari og
læsast saman, bara stoðir til að rétta
vegginn af og standast íslenskan
staðal. www.aske.is – s. 660-1100.
Gámasliskjur. Eigum fyrirliggjandi
galvaniseraðar gámasliskjur. Til af-
greiðslu strax. Vír og lykkjur ehf. S.
772-3200 - www.viroglykkjur.is
Háþrýstiþvottadælur fyrir allan
iðnað. Öflugar og vandaðar dælur
á frábæru verði frá Comet, www.
comet-spa.com. Aflgjafar; rafmagn,
Honda bensín, Yanmar dísil, aflúrtak
á traktor. Heitt og kalt vatn, mikið
vatnsflæði og þrýstingur allt að 500
bar. Hákonarson ehf. Uppl. í s. 892-
4163, hak@hak.is, www.hak.is
Til sölu Deutz 4006. Gangfær og
í lagi. Þarf að lagfæra útlit. Uppl. í
síma 864-2744.
Bátar fyrir sjóstanga- og vatnaveiði.
Allt að 40 gerðir í boði. Mjög vandað-
ur búnaður á hagstæðu verði. Fram-
leiðandi: Polyester Yacht í Póllandi.
www.polyesteryacht.pl. Hákonarson
ehf. S. 892-4163, hak@hak.is
Úrval af traktorsdekkjum. Búvís, sími
465-1332.
Sveitarfélög/verktakar. Getum skaffað
sjálfsogandi dælubúnað fyrir vatn
og skolp í mörgum stærðum. Raf-
drifinn, traktorsdrifinn eða dísil drifinn
búnaður, 80 mm upp í 450 mm. Allur
slöngubúnaður og kúplingar. Netfang:
hak@hak.is - s. 892-4163.
Úrvals göngubrautir á 69.500 kr. Frí
heimsending. Þrektæki, Bíldshöfða
16, s. 661-1902.