Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.03.2001, Blaðsíða 14
HALLDÓR
ÁSGRÍMSSON
Greiddi atkvœði með
áframhaldandi skerðingu.
mannatrygginga, sem
ákveða megi með reglu-
gerðum. Ber því að stað-
festa héraðsdóm um það, að
eftir gildistöku laga nr.
117/1993 hafi brostið laga-
stoð til að mæla í reglugerð
um skerðingu tekjutrygg-
ingar örorkulífeyrisþega
vegna tekna maka hans.
IV.
Ákvæði um rétt þeirra,
sem ekki geta framfleytt sér
sjálfir, til aðstoðar úr opin-
berum sjóðum hefur verið í
stjórnarskrá allt frá 1874,
en rétturinn var háður því
að viðkomandi ætti sér ekki
skylduframfærendur. Það
skilyrði var afnumið með
stjórnarskrárbreytingu
1995. Samkvæmt 1. mgr.
76. gr. stjórnarskrárinnar,
sbr. 14. gr. stjórnskipunar-
laga nr. 97/1995, skal öll-
um, sem þess þurfa, tryggð-
ur í lögum réttur til aðstoðar
vegna sjúkleika, örorku,
elli, atvinnuleysis, örbirgð-
JÓNÍNA
BJARTMARS
Greiddi atkvœði með
áframhaldandi skerðingu.
ar og sambærilegra atvika. í
athugasemdum, sem fylgdu
frumvarpi að lögum nr.
97/1995, var tekið fram, að
gengið væri út frá því, að
nánari reglur um félagslega
aðstoð af þessum meiði
yrðu settar með lögum, en
með ákvæðinu væri mark-
aður sá rammi, að til þurfi
að vera reglur, sem tryggi
þessa aðstoð. Var sérstak-
lega í því sambandi vakin
athygli á 12. og 13. gr.
félagsmálasáttmála Evrópu,
sem fullgiltur var af íslands
hálfu 15. janúar 1976,
(Stjórnartíðindi C nr.
3/1976), og 11. og 12. gr.
alþjóðasamnings um efna-
hagsleg, félagsleg og menn-
ingarleg réttindi, sem full-
HJÁLMAR
ÁRNASON
Greiddi atkvœði með
áframhaldandi skerðingu.
giltur var af íslands hálfu
22. ágúst 1979. (Stjórnar-
tíðindi C nr. 10/1979) Lýtur
fyrrnefndi samningurinn að
því að samningsaðilar
skuldbinda sig meðal ann-
ars til að koma á eða við-
halda almannatryggingum
eða gera þeim það hátt
undir höfði, sem krafist er
til fullgildingar á alþjóða-
vinnumálasamþykkt um
lágmark félagslegs öryggis,
en í 67. gr. þeirrar sam-
þykktar er mælt fyrir um
þær reglur, sem þetta lág-
mark þarf að uppfylla, og
kemur þar fram að um
skerðingar geti ekki verið
að ræða nema vegna veru-
legra viðbótarfjárhæða.
Síðari samningurinn lýtur
hins vegar að því meðal
annars að samningsaðilar
viðurkenna rétt sérhvers
manns til viðunandi lífs-
afkomu fyrir hann sjálfan
og fjölskyldu hans.
Það er viðurkennd regla
að norrænum rétti að skýra
skuli lög til samræmis við
alþjóðasamninga, sem ríki
hefur staðfest eftir því sem
kostur er. Samkvæmt fram-
anrituðu verður 76. gr.
stjórnarskrárinnar skýrð á
þann veg að skylt sé að
tryggja að lögum rétt sér-
hvers einstaklings til að
minnsta kosti einhverrar
lágmarks framfærslu eftir
fyrirfram gefnu skipulagi,
sem ákveðið sé á málefha-
legan hátt. Samkvæmt 2. gr.
stjórnarskrárinnar hefur al-
menni löggjafinn vald um
það hvernig þessu skipulagi
skuli háttað. Skipulag, sem
löggjafinn ákveður, verður
þó að fullnægja þeim lág-
marksréttindum, sem felast
í ákvæðum 76. gr. stjómar-
skrárinnar. Þá verður það að
uppfylla skilyrði 65. gr.
stjórnarskrárinnar um að
hver einstaklingur njóti
samkvæmt því jafhréttis á
við aðra sem réttar njóta,
svo og almennra mannrétt-
inda. Almenni löggjafinn
hefur skilgreint stefnu-
mörkun sína varðandi þessi
mannréttindi, svo sem þau
horfa við öryrkjum, í 1. gr.
laga nr. 59/1992 um mál-
efni fatlaðra, en markmið
þeirra laga er sagt vera að
tryggja fötluðum jafnrétti
og sambærileg lífskjör við
aðra þjóðfélagsþegna og
skapa þeim skilyrði til þess
að lifa eðlilegu lífi.
Löggjafarvaldið hefur
með lögum nr. 117/1993
um almannatryggingar
komið til móts við skyldur
sínar um réttindi samkvæmt
1. mgr. 76. gr. stjórnarskrár-
innar að því er öryrkja
varðar sérstaklega. Önnur
lagaákvæði af þessum
meiði, svo sem samkvæmt
lögum nr. 118/1993 um
félagslega aðstoð og VI.
HALLDÓR
BLÖNDAL
Greiddi atkvœði með
áframhaldandi skerðingu.
kafla laga nr. 40/1991 um
félagsþjónustu sveitarfé-
laga, eru hins vegar heim-
ildarákvæði, en mæla ekki
fyrir um rétt öryrkja.
í 12. gr. almannatrygg-
ingalaga er mælt fyrir um
rétt til örorkulífeyris og
hver skuli vera fullur árleg-
ur lífeyrir. Þar er jafnframt
ákveðið að lífeyrinn skuli
skerða ef örorkulífeyrisþegi
nái ákveðnum tekjum og
hann falla alveg niður sam-
kvæmt ákveðnum reglum.
Með tekjum samkvæmt
ákvæðinu er aðallega átt við
atvinnutekjur, svo og eigna-
tekjur að nokkru marki, því
að bætur úr almannatrygg-
ingakerfinu eða samkvæmt
öðrum lögum og tekjur úr
lífeyrissjóðum eru ekki
taldar með í þessu sam-
bandi. í 17. gr. laganna er
mælt fyrir um sérstaka
tekjutryggingu nái tekjur
örorkulífeyrisþega ekki
ákveðinni fjárhæð. í
KATRÍN
FJELDSTED
Greiddi atkvœði með
áframhaldandi skerðingu.
14