Bændablaðið - 20.05.2020, Blaðsíða 41
Bændablaðið | Miðvikudagur 20. maí 2020 41
Mat á umhverfisáhrifum
Athugun Skipulagsstofnunar
Sjókvíaeldi Arnarlax í Ísafjarðardjúpi,
framleiðsla á 10.000 tonnum á ári
Arnarlax ehf. hefur tilkynnt til athugunar Skipulagsstofnunar frummats-
skýrslu um sjókvíaeldi Arnarlax í Ísafjarðardjúpi, framleiðslu á 10.000
tonnum á ári.
Kynning á frummatsskýrslu:Tillaga að ofangreindri framkvæmd og
skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningar
frá 13. maí.—26. júní á eftirtöldum stöðum: Á Safnahúsinu á Ísafirði,
Þjóðarbókhlöðunni og Skipulagsstofnun. Frummatsskýrslan er að-
gengileg á vef Skipulagsstofnunar www.skipulag.is.
Athugasemdafrestur: Allir geta kynnt sér frummatsskýrsluna og lagt
fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi
síðar en 26. júní 2020 til Skipulagsstofnunar, Borgartúni 7b, 105
Reykjavík eða með tölvupósti á skipulag@skipulag.is.
Lely Center Ísland
Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.vbl.is
Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600
TINDAR OG
HNÍFAR
GOTT ÚRVAL
Austur vegi 69 // 800 Selfoss // 480 0400 // jotunn.is // jotunn@jotunn.is
Vesturhrauni 3 // 210 Garðabær // 480 0000 // af lvelar. is // sala@aflvelar. is
M35 M-Line DuaL
2.550 lítra
Kr. 3.170.620
M35W Base DuaL
1.800 lítra
Kr. 3.025.000
L2W pLus
2.050 kg
Kr. 2.632.940
án vsk.án vsk.án vsk.
Tilboðsverð!
VARÚÐ!
Þorlákshöfn – Sími 483 1955 – www.sbskilti.is
HANDÞVOTTUR OG HANDSPRITTUNHAND WASHING - HAND HYGIENE
Endurtakið hvert atriði vandlega fimm sinnum eða oftar!
Repeat each step of the hand washing procedure at least five times!
Nuddið lófum saman
Nuddið bæði handarbökin með lófunum
Nuddið vel milli fingra
Nuddið fingurgómaog neglur vandlega Nuddið báðaþumalfingur vandlega Nuddið vel inni í báðum lófum
Rub hands palm to palm Rub right palm over left dorsum and vice versa Rub thoroughly between fingers
Rub fingertips and fingernails ofboth hands together thoroughly Rub thumb ofeach hand thoroughly
Rub each palm thoroughly
2
3
4
5
6
1
HANDÞVOTTUR OG HANDSPRITTUN
Endurtakið hvert atriði vandlega fimm sinnum eða oftar!
Repeat each step of the hand washing procedure at least five times!
HAND WASHING - HAND HYGIENE
Nuddið lófum saman Nuddið bæði handarbökin með lófunum Nuddið vel milli fingra
Nuddið fingurgóma
og neglur vandlega Nuddið báða þumalfingur vandlega Nuddið vel inni í báðum lófum
Rub hands palm to palm Rub right palm over left dorsum and vice versa Rub thoroughly between fingers
Rub fingertips and fingernails of
both hands together thoroughly
Rub thumb of each hand thoroughly Rub each palm thoroughly
2 3
4 5 6
1
framleiðum öryggis-
og varúðarmerkingar
jardir.is
Bændablaðið
Smáauglýsingar 56-30-300
45 þúsund hjálmar gefnir til
allra nemenda í 1. bekk
Nemendur 1. bekkjar í Kerhólsskóla í Grímsnes- og Grafningshreppi með sína hjálma, ásamt kennara sínum, Þóru
Gylfadóttur. Mynd / MHH
Allir nemendur í 1. bekk í
grunnskólum á Íslandi hafa í vor
fengið gefins reiðhjólahjálma
frá Kiwanis á Íslandi en þetta er
11. árið sem öllum 1. bekkingum
landsins er afhentur hjálmur.
Þetta eru um 45.000 hjálmar
sem afhentir hafa verið á lands-
vísu og 50.000 að meðtöld-
um hjálmunum, sem einstakir
klúbbar afhentu áður. Markmið
hjálmaverkefnis Kiwanis hefur frá
upphafi verið að stuðla að öryggi
barna í umferðinni með því að
gefa nemendum reiðhjólahjálma
og bæta þannig öryggi þeirra í
umferðinni og koma í veg fyrir
alvarleg slys og óhöpp. Eimskip er
samstarfsaðili Kiwanis í verkefn-
inu, sem kallast „Hjálmaævintýri
Kiwanis.“ /MHH