Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1994, Blaðsíða 10

Íþróttablaðið - 01.04.1994, Blaðsíða 10
Texti: Pjetur Sigurðsson Vaidimar Grímsson, sem leikur með KA frá Akureyri, er besti leikmaður 1. deildarkeppninnar í handknattleik, að mati þjálfara liðanna í deildinni. Valdimar hafði talsverða yfirburði og fékk hann 20 stig af 36 mögulegum. Það var aðeins Sigurður Sveinsson, Selfossi sem veitti honum einhverja keppni um titilinn en hann fékk 15 stig. Þessir tveir voru nokkuð í sérf- lokki. Báðir þessir leikmenn eru einnig í liði ársins þrátt fyrir að þeir hafi leikið sömu stöðuna lengst það sem afervetrar en þjálfararnir völdu Valdimar hins vegar sem horna- mann. í vali á liði ársins hlaut Birgir Sig- urðsson línumaður mest afgerandi kosningu, auk þess sem þeir Valdi- mar Grímsson í hægra horni og Sig- urður Sveinsson og Guðmundur Hrafnkelsson hlutu einnig góða kosningu. Hinar stöðurnar vöfðust hins vegar fyrir þjálfurunum og þá helst staða leikstjórnanda en alls völdu þeir sjö leikmenn í þessa stöðu og urðu tveir efstir og jafnir. Hilmar Þórlindsson, KR-ingurinn sterki, hefur heldur betur sett mark sitt á deildina í vetur. Hann lék mjög vel með liði sínu ogátti hvað stærstan þátt í að liðið hélt sæti sínu í deild- inni. Þjálfarar völdu hann efnilegasta leikmanninn og bar hann þar sigur- orð af landsliðsmanninum, Ólafi Stefánssyni, með einu atkvæði. Þjálfararnir voru hins vegar ekki í vandræðum með að velja besta dóm- arann og hlaut Stefán Arnaldsson einstaka kosningu en hann hlaut tíu atkvæði af tólf mögulegum. Valið fór fram áður en að úrslitakeppni átta efstu liða hófst. Stigin á vali í liði ársins skiptust á eftirfarandi hátt á milli liða Valur 14 FH 13 Víkingur 13 KA 11 Haukar 10 Selfoss 9 Stjarnan 7 KR 3 UMFA 2 ÍR 2 ÍBV '0 Þór Ak. 0 Markverðir Sigmar Þröstur Óskarsson KA (3) Bergsveinn Bergsveinsson FH (2) Vinstra horn Konráð Olavsson Stjörnunni(4) Frosti Guðlaugsson Val (1) Jóhann Ásgeirsson ÍR (1) Hægri handar skytta Hilmar Þórlindsson KR (3) Patrekur Jóhannesson Stjörnunni (1) Einar Gunnar Sigurðss. Selfossi (1) Valdimar Grímsson er besti leik- maður 1. deildar að mati þjálfar- anna. Guomundur Hrafnkelsson Val (7) Gunnar Beinteinsson FH (6) Valdimar Grimsson KA (8) Birgir Sigurðsson Víkingi (9) Petr Baumruk Haukum (7) Sigurður Sveinsson Selfossi (8) Páll Ólafsson Haukum (3) Guðión Árnason FH (3) Lið arsins! Aðrir sem fengu atkvæði Leikstjórnandi Dagur Sigurðsson Val (2) Branislav Dimitrijvich ÍR (1) Gunnar Andrésson UMFA (1) Gunnar Gunnarsson Víkingi (1) Jón Kristjánsson Val (1) Vinstri handar skytta Ólafur Stefánsson Val (3) Bjarki Sigurðsson Víkingi (1) 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.