Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1994, Blaðsíða 52

Íþróttablaðið - 01.04.1994, Blaðsíða 52
% PIZZAHUSIÐ | 889333/ 'Xallm^ um er að mati Helga forsendur fyrir fjölguninni. Helgi telur að mikilvægt sé að fara þó rólega í sakirnar og fjölga smátt íeinu. Hann vill að helg- arnar verði nýttar beturtil leikja, því í vetur hefur borið á því að engir leikir hafa verið yfir vissar helgar. „Nauð- synlegt er að leggja einnig rækt við neðri deildirnar, því þaðan koma jú úrvalsdeildarliðin," sagði Helgi og bætti við að landshIutaskipting í riðla 1. deildarinnar væri eflausttil bóta. Kristinn Einarsson Kristinn er þjálfari og leikmaður Snæfells. Hann er eins og flestir inn- an körfuboltahreyfingarinnar sann- færður um ágæti fjölgunar. Þó vill hann ekki að tímabilið verði of langt og segist eindregið á móti þvíað hafa svokallað „jólastopp". Varðandi fyrirkomulag úrslitakeppninnar segir hann núverandi fyrirkomulag ágætt en bæta þurfi liðum í úrslitakeppn- ina. Að mati Kristins er best að fjögur lið komist áfram úr hvorum riðli en ekki sé tekinn upp siður Bandaríkja- manna að sæti í úrslitakeppni fari aðeins eftir vinningshlutfa11i. Vilhjálmur Kjartansson framkvæmdastjóri Oturs hf. RGGboh »' Heildverslunin Otur hf., sem er umboðsaðili REEBOK á íslandi, er nýflutt í eigið húsnæði að Mávahlíð 25 í Reykjavík. Góð sýningaraðstaða er fyrir hendi í nýja húsnæðinu þar sem viðskiptavinir geta skoða þær Reebok vörur sem eru á boðstólum. Reebok á íslandi hefur lagt aðal- áherslu á sölu á skóbúnaði og er með stærstu markaðshlutdeild í þolfimi- skóm á landinu. Auk þess hefur verið stöðug aukning í hlaupa- og körfu- boltaskóm frá Reebok sem kemur ekki á óvart því körfuboltasnillingur- inn Shaquille O'Neil leikur í Reebok. Otur mun í fyrsta skipti í vor bjóða upp á töluvert úrval af knattspyrnu- skóm. Að sögn Vilhjálms Kjartanssonar, framkvæmdastjóra Oturs, nýtur fyrirtækið góðs af því að kaupa inn beint frá framleiðslulandinu og get- ur þar með boðið upp á Reebok vör- ur á sanngjörnu verði sem er vel samkeppnisfært við verð á samskon- ar vöru í Evrópu. Ryan Giggs leikur í Reebokskóm. Auk fjölbreytts skóúrvals Reebok fæst ýmis íþróttafatnaður hjá fyrir- tækinu, s.s. íþróttagallar, töskur, stuttbuxur og fleira. „Reebok hóf VARMO SNJÓBRÆÐSLA REYKJALUNDUR 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.