Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1994, Blaðsíða 11

Íþróttablaðið - 01.04.1994, Blaðsíða 11
Hægra horn Bjarki Sigurðsson Sigurður Sveinsson Línumaður Skúli Gunnsteinsson Róbert Sighvatsson Stjörnunni (2) UMFA (1) A HEIMAVELLI Besti leikmaðurinn Vaidimar Grímsson KA (20) Þjálfarar völdu þrjá Sigurðúr Sveinsson Selfossi (15) leikmerm og fékk sá Petr Baumruk Haukum (9) leikmaður, sem varð í Bjarki Sigurðsson Víkingi (6) fyrsta sæti hjá hverjum Ólafur Stefánsson Val (5) þeirra, þrjú stig og sá, Sigmar Pröstur Óskarsson KA (5) sem varð í þriðja sæti, Hilmar Þórlindsson KR (3) eitt stig. Hver leikmað- Guðjón Árnason FH m ur gat því mest náð 36 Sigurjón Sigurðsson Haukum (2) stigum. Zoldan Belany ÍBV (2) Birgir Sigúrðsson Vikingj (1) Guðmundur Hrafnkelssón Val (1) Páll Ólafsson Haukum (1) Efnilegasti leikmaðurinn Hilmar Þórlindsson KR (4) Ólafur Stefánsson Val (3) Dagur Sigurðsson Val (D Hlynur Jóhannesson ÍBV (1) Páll Beck KR (1) Róbert Sighvatsson UMFA (D Þorkell Magnússon Haukum (D Hver þjálfari valdi aðeins einn leik- mann Besti dómarinn Stefán Arnaldsson (10) Gunnar Kjartansson (1) Sigurgeir Sveinsson (1) Hilmar Þórlindsson 12 erlendir leikmenn leika með úrvalsdeildarliðum á Englandi. Gazza DÝRT PUNDIÐ í GAZZA Lítið hefur borið á PAUL GASCOIGNE á knattspyrnuvöllum Ítalíu síðustu tvö keppn- istímabil enda kappinn yfirleitt meiddur eða illa upplagður. Gazza, sem hefur um 90 millj- ónir íslenskra króna í laun á ári, hefur aðeins tekið þátt í tæplega 40 leikjum á þeim 18 mánuðum sem hann hefur dvalið hjá Lazio. Því má segja að hver mínúta, sem Gazza hefur leikið fyrir liðið, hafi kostað það um 31.000 íslenskar krónur. Ef við leikum okkur með tölur má segja Gazza fái um tvær millj- ónir sjöhundruð og níutíuþúsund fyrir hvern 90 mínútna leik! OF HÆFILEIKARÍKUR? Frjór blaðamaður var fljótur að túlka um- mæli þjálfara í enska boltanum sem sagði um erlendan leikmann að hann ætti enn eftir að aðlagast enskri knattspyrnu. Blaðamað- urinn sagði: „Þú meinar að knattspyrnu- maðurinn sé of hæfileikaríkur!" ÚTLENDINGAR í HÖNSKUM Englendingar hafa þungar áhyggjar af því hversu margir ERLENDIR MARKVERÐIR hafa verið keyptir til Englands upp á síðkast- ið. Af þeim 22 liðum, sem leika í úrvalsdeild- inni, hafa 12 lið erlendum markvörðum á að skipa og þetta finnst mörgum hin versta þróun. Hér á árum áður var England þekkt fyrir að eiga goða markverði en á sama tíma var gert grín að slökum markvörðum Skot- lands. Menn töluðu um að þeir væru merkt- ir: „Made in Taiwan“ á bakinu. Markverðir á borð við Gordon Banks, Peter Bonetti, Peter Shilton, Ray Clemence, Joe Corrigan og Phil Parkes voru frábær auglýsing fyrir enska knattspyrnu en nú er svo komið að fram- kvæmdastjórar leita sífellt oftar að mark- vörðum út fyrir landsteinana. „Þetta er þróun sem verður að stöðva,“ segir enskur þjálfari. „Þessir erlendu mark- verðir eru síður en svo betri en okkar mark- verðir en þeir eru hins vegar mun ódýrari. Skýringin liggur í því en þessa þróun verður að stöðva sem fyrst.“ 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.