Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1994, Qupperneq 37

Íþróttablaðið - 01.04.1994, Qupperneq 37
W: „Á ótal vegu því þetta eru gjör- ólíkar þjóðir. Ykkur virðist t.d. aldrei verða kalt en á sama tfma er ég að frjósa. Hér tekur fólk upp puttalinga en það myndi ég aldrei gera heima því það er of áhættusamt. Hér eru fái r glæpir og þetta er mjög hreint land." — Hvernigstenduráþvíaðsvert- ingjar eru ekki góðir sundmenn og fara nánast aldrei á skíði? W: „Svertingjar komast sjaldnar í laugar en hvítir og að auki er of kalt að vera í sundlaug. Það er sömuleiðis of kalt að vera á skíðum. Ég er reynd- ar byrjaður að fara í sund hér en í fyrstu hélt ég að ég myndi drepast úr kulda. Við erum einfaldlega öðruvísi en þið." — Hvers saknarðu mest að heim- an? W: „Matarins. Ég sakna þess að geta fengið mér almennilega ham- borgara hér. McDonalds-hamborg- ararnir hér eru vondir. En mér þykja Kentucky kjúklingabitar góðir." — Býrðu einn? W: „Já," — Hvernig mat eldarðu? W: „Ýmislegt, t.d. pastarétti. Ég kann ýmislegt fyrir mér." — Borðarðu svið? W: „Kindahausa? Ertu bilaður? Ég þori ekki að líta í augun á þessum greyjum þar sem hausarnir liggja í matvöruverslununum. Ég myndi aldrei borða kindahausa. En hér er besti fiskur í heimi." — Hver er versta reynsla sem þú hefur orðið fyrir á íslandi? W: „Að þurfa að fljúga með lítilli flugvél norður á Sauðárkrók. Ég var skíthræddur. Ég lenti einu sinni í því að vera í flugvél sem varð eldsneytis- laus á flugi en hún sveif til jarðar og brotlenti. Síðan hefég verið hræddur í litlum flugvélum. Heima gat ég tek- ið pillur og sofið á leiðinni í leiki en það er ekki hægt hér." — Hugsarðu stundum um dauð- ann? W: „Já, það kemur fyrir." — Hvaðheldurðuaðtakiviðeftir dauðann? W: „Ég trúi þvf að maður fæðist aftur. Ég vil t.d. verða fugl í næsta lífi því þeir virðast lausir við allar áhyggjur og eru svo frjálsir." Guðmundur og Wayne hafa snúið bökum saman í vetur. • ... að meðal gárunganna gengur meistaraflokkur Fram í knattspyrnu undir nafninu GUMMI OG GRÍSL- INGARNIR! • ... að ÁGÚST GYLFASON, leik- maður Vals í knattspyrnu, byrjar hugsanlega ekki að spila með Val fyrr en í lok júní. Hann hefur leikið með Solothurn frá Sviss í 2. deild í vetur og komist liðið í úrslitakeppn- ina kemur Ágúst ekki til íslands fyrr °en um miðjan júní. • ... að þegar PETER BEARDSLEY, lék með enska landsliðinu gegn Dön- um á dögunum, eftir þriggja ára út- legð, sögðu menn að „niiklir hæfi- leikar hefðu losnað úr fangelsi." Beardsley lék víst frábærlega í leikn- um. • ... að ÞORSTEINN ÞORSTEINS- SON, fyrrum landsliðsmaður í knatt- spyrnu úr Fram, sem lék með Fjölni í fyrrasumar, hefur skipt yfir í Þrótt, Reykjavík en hann lék með Víkingi sumarið 1992. Boston Roud Stærðir: UK 6,5-12,5. Viðm. verð 7.990.- Stærðir: herra UK 6,5-12,5. dömu UK 3-8. Viðm. verð 5.490.-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.