Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1994, Blaðsíða 34

Íþróttablaðið - 01.04.1994, Blaðsíða 34
ast í lið í NBA deildinni eftir að þú tókst körfuboltann fram yfir fótbolt- ann? G: „Ég er alltaf kallaður Gummi." W: „Eg kalla Gumma „Doc" því hann er í treyju númer 6 eins og Doctor J. sem var uppáhaldsleikmað- urinn minn og Gumma. Einnig höld- um við báðir með Philadelphia 76ers sem Dr. J. spilaði með." — Hvað finnst þér um körfubolta á íslandi eftir að hafa verið hér heilt keppnistímabil? eru flestir hræðilegir. Þó ekki þrír eða fjórir sem dæma þokkalega að jafn- aði án þess að ætla sér að leika aðal- hlutverkið í leiknum." — Er of lítil harka leyfð í boltan- um hér? W: „Alls ekki. Það er meira leyft hér en í CBAdeildinni í Bandaríkjun- um. Leikmenn eru allsekki verndaðir hér eins og þyrfti reyndar stundum." — Geturðu nefnt einhverja leik- menn sem þér finnst sérstaklega góðir? W: „Teitur Örlygsson, Guðjón Skúlason og Kristinn Friðriksson. í fljótu bragði koma þessi nöfn upp í hugann. David Grissom er Ifka góð- ur." — Gegn hvaða liði er erfiðast að leika? W: „Það veltur á því hverjir dæma leikina. I alvöru. Dómarar get eyði- lagt heilu leikina. Annars verð ég að nefna Njarðvík því liðið er virkilega og í þvf hvergi veikan blett að finna." — Hvernig heldurðu að leikirnir gegn Njarð- vík um íslandsmeistara- titilinn muni þróast, Guðmundur? G: „Þetta verður rosaleg barátta þvf Njarðvíkingar hafa svo reynslumiklum leik- mönnum á að skipa og hingað til hafa þeir tekið mjög VÞAÐ ÞYRFTI AÐ LEYFA LIÐUM AÐ TEFLA FRAM TVEIMUR ÚTLENDINGUM W: „Auðvitað dreymdi mig um það og ég á reyndar 9 leiki að baki með Sacramento Kinks í NBA deild- inni. í þeim leikjum spilaði ég meðal annars gegn Magic Johnson og Chris Mullin en ég fékk það hlutverk að gæta hans þegar lið okkar mættust. Ég fékk ekki að leika þá stöðu sem hentaði mér best með Sacramento og fékk því fá tækifæri." — Hvaða gælunöfn hafa loðað við þig um ævina? W: „Engin, að mig minnir. Ég er alltaf kallaður Wayne. Ég þyrfti að hringja í vini mína til þess að spyrja þá?" — Hefurðu aldrei verið kallaður „Crazy"? W: „Nei, ég hef aldrei heyrt það fyrr. En það rímar við Casey, það er rétt." — Hvaða gælunöfn hefur þú fengið, Guðmundur? verða enn sterkari þyrfti að breyta ýmsu. T.d. því að leikmaður fái að skjóta á körfuna þótt brotið sé á hon- um f stað þess að leikurinn sé stöðv- aður strax eins og gert er í dag. Það þyrfti Ifkaað leyfa liðum aðteflafram tveimur útlendingum til þess að fá meiri breidd í boltann. í flestum öðr- um deildum í Evrópu er leyfilegt að tefla fram tveimur útlendingum. Is- lenskir leikmenn eiga ekki að hræð- ast það að falla í skugga erlendu leik- mannanna því þeir eru ekkert síðri leikmenn." — Hvað finnst þér um dómar- ana? W: „Viltu heyra sannleikann? Þeir u fast á Wayne. Já, ég reikna með að það þurfi 5 leiki til þess að úrslit fá- ist." — Hvernig ætlið þið að taka á móti þeim? G: „Við leggjum mikla áherslu á að stöðva Rondey því hann er stiga- hæsti leikmaður deildarinnar og sókn Njarðvíkur snýst mikið í kring- um hann. Svo ætlum við að reyna að ráða hraðanum f leiknum. Styrkur Njarðvíkur felst í jöfnum og reynslu- miklum leikmönnum. Annars hefur okkur gengið vel með Njarðvík eftir áramót og unnið báða leikina gegn þeim. Strákarnir beraekki sömu virð- ingu fyrir þeim og áður og það gerir 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.