Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1994, Side 24

Íþróttablaðið - 01.04.1994, Side 24
Samantekt: Eggert Aðalsteinsson og Þórlindur Kjartansson. íþróttablaðið hringdi í þjálfara Úrvalsdeildarliðanna og bað þá um að velja lið og menn ársins. í kosn- ingunni að þessu sinni tóku þátt þeir: Guðmundur Bragason, UMFG, Ingvar S. Jónsson, Haukum, ívar Ás- grímsson, Haukum, Jón Kr. Gísla- son, ÍBK, Kristinn Einarsson, Snæ- felli, Lazío Nemeth, KR, Petar Jelic, UMFT, Svali Björgvinsson, Val, Val- ur Ingimundarson, UMFN og Hans Egilsson, liðsstjóri Skallagríms sem valdi lið sitt ífjarveru Birgis Mikaels- sonar sem var í Ungverjalandi. Eftirtaldir leikmenn komu næstir af stigum: Teitur Örlygsson, UMFN ( *), Jón Kr. Gíslason, ÍBK (3), Jón Arnar Ingvarsson, Hau Steve Grayer, ÍA (3). kar (3), Besti íslenski leikmaður Guðmundur Bragason, UMFG I harðri baráttu náði Guðmundur að merja sigur. Helstu keppinautar hans voru Jón Kr. Gíslason, ÍBK og Davíð Grissom, KR. Guðmundur Bragason hefur leikið best allra í vetru að mati þjalfara. 24 Besti dómari Leifur Garðarsson Leifur Garðarsson, Kristinn Al- bertsson og Kristinn Óskarsson voru í sérflokki. Besti útlendingur Rondey Robinson, UMFN Rondey var í algjörum sérflokki enda hefur hann spilaðótrúlega vel á köflum í vetur. Besti nýliði Sverrir Þ. Sverrisson, Snæfell Þessi stórefnilegi leikmaður sló rækilega ígegn í vetur og hafði mikla yfirburði í kosningunni. Besti varnarmaður Albert Óskarsson, ÍBK Troðslukóngurinn keflvíski sigraði auðveldlega í þessari kosningu. Leifur Garðarsson, hefur klifrað upp metorðastigann sem dómari, eftir að hann hætti með Haukum.

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.