Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1994, Blaðsíða 62

Íþróttablaðið - 01.04.1994, Blaðsíða 62
mun betri en í mörgum öðrum grein- um. Fyrir skömmu stökk 17 ára stúlka, Vala Flosadóttir, 1,74 m inn- anhúss, en hún hefur verið búsett í Svíþjóð undanfarin ár. Ungu stúlk- urnar hér heima stukku hæst 1,68 m á mótunum í vetur. Efniviðurinn er fyrir hendi og má búast við að ein- hver þessara stúlkna geti stokkið yfir 1,80 m innan 2-3 ára. Hástökk kvenna m 1,88 Þórdís Gísladóttir, HSK 90 1,78 Þóra Einarsdóttir, UMSE 90 1,75 íris Jónsdóttir, UMSK 78 1,74 María Guðnadóttir, HSH ........ 80 1,74 Þórdís Hrafnkelsdóttir, UÍA 83 1,71 Bryndís Hólm, ÍR .............. 85 1,69 Lára Sveinsdóttir, Á 72 1,68 Ingibjörg ívarsdóttir, HSK 86 1,68 Elín Jóna Traustadóttir, HSK 88 1,67 Kristjana Hrafnkelsdóttir, HSH .. 90 stökkva 13 m innan fárra ára. Rakel Tryggvadóttir stökk 11,46 m innan- húss í desember síðastliðnum og er framtíðarmanneskja í greininni, en hún hefur hingað til lagt áherslu á hástökk. Einnig má nefna Jóhönnu Jensdóttur, sem er mjög efnileg. Langstökk kvenna m 6,17 Bryndís Hólm, ÍR 83 5,94 Súsanna Helgadóttir, FH 88 5,86 Ingibjörg ívarsdóttir, HSK 85 5,83 Helga Halldórsdóttir, KR 87 5,75 Snjólaug Vilhelmsdóttir, UMSE .. 92 5,74 María Guðjohnsen, ÍR 77 5,74 Birgitta Guðjónsdóttir, HSK 85 5,69 Hafdís Ragnarsdóttir, UMSE 82 5,69 Sunna Gestsdóttir, USAH 93 5,68 Lára Sveinsdóttír, Á .., 74 5,68 Ingunn Einarsdóttir, ÍR 77 5,68 Svanhildur Kristjónsd., UMSK ,.. 87 metrana. Okkar stúlkur eiga langt í land og verða varla samkeppnisfærar á erlendum vettvangi fyrr en þær stökkva yfir 13 m. Sigríður Guðjóns- dóttir stórbætti íslandsmetið innan- húss er hún stökk 12,45 m í febrúar s.l. og virðist hafa alla burði til að Langstökk kvenna Allmikil gróska var í langstökkinu á níunda áratugnum. Bryndís Hólm var þar fremst og setti ágætt íslands- met í Kallottkepninni í Alta árið 1983, þá aðeins 18 ára gömul. Þetta met stendur hins vegar ennþá og hef- ur reyndar engri annarri stúlku tekist að rjúfa 6 metra múrinn. Engin merki eru um að breyting verði þar á. Hin efnilega Snjólaug Vilhelmsdóttir, sem er nú við háskólanám í Banda- rfkjunum, ætlar að leggja áherslu á hlaupin á næstunni. Spretthlaupar- inn Sunna Gestsdóttir hefur sýnt að hún getur stokkið langt. Ekki má heldur afskrifa Súsönnu, sem átt hef- ur við þrálát meiðsli að stríða undan- farin ár. Um aðrar stúlkur er vart að ræða íbili. ígegnum árin hafa komið fram allmargar stúlkur sem hafa eftir tiltölulega litla æfingu stokkið um og yfir 5,50 m, en síðan ekki náð að fylgja því eftir. Þrístökk kvenna Þrístökk er tiltölulega ný keppnis- grein hjá kvenfólki og er nýbyrjað að keppa í greininni á stórmótum. Ar- angri hefur þó fleygt fram undanfarin ár og er heimsmetið komið yfir 15 Þrístökk kvenna m 12,11 Sigríður Guðjónsdóttir, HSK 93 12,11 Guðrún Arnardóttir, A 93 11,19 Sunna Gestsdóttir, USAH 93 11,00 Eygló Jósepsdóttir, Á 92 10,95 Þóra Einarsdóttir, UMSE 93 10,83 Rakel Tryggvadóttir, FH 93 10,72 Jóhanna Jensdóttir, UMSK 93 10,68 Hildur Ingvarsdóttir, ÍR 92 10,61 Gunnhildur Hinriksdóttir, HSÞ 93 10,53 íris Grönfeldt, UMSB 93 Stangarstökkvararnir Sigurður T. Sigurðsson (tv) og Kristján Gissurar- son hafa haft töluverða yfirburði undanfarin ár og svo verður líklega á næstu árum því arftaki þeirra er ekki í sjónmáli. 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.