Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1994, Side 53

Íþróttablaðið - 01.04.1994, Side 53
markaðsátak í Evrópu fyrir liðlega 6 árum og gerði m.a. samninga við stórstjömur á borð við Dennis Berg- kamp, Shaquille O'Neil og Ryan Giggs. Reebok verður stöðugt út- breiddara enda er það ekki eingöngu ungt fólk sem gengur í íþróttaskóm því eldra fólk er farið að átta sig á mikilvægi þess að vera í góðum skóm og stunda holla útiveru," segir Vilhjálmur Kjartansson. 10 launahæstu leikmenn bandarísku hafnabolta- deildarinnar Liðsmenn hins fornfræga liðs New York Yankees hafa hæstu meðaltekjur allra liða í deildinni með rúmar 125 milljónir á ári en fast á hæla þeim fylgja leikmenn Detroit Tigers. Þegar skoðuð er skipting tekna leikmanna í riðlunum tveimur, Ameríkuriðlinum og Þjóðarriðlinum sést að hún er mjög ójöfn. 11 leikmenn úr Ameríkuriðlinum hafa yfir 360 mill- jónir króna í árstekjur á móti aðeins tveimur leikmönnum Þjóðarriðilsins. Hér er listi yfir 10 launahæstu leikmenn hafnaboltadeildarinnar í Bandaríkjunum tímabilið 1994 (í ísl. kr.) 1. Bobby Bonilla, New York Metz.......................... 456 milljónir 2. Ryne Sandberg, Chicago Cubs ...................... 433 — 3. Joe Carter, Toronto Blue Jays......................... 398 — 4. Rafael Palmeiro, Baltimore Orioles.................... 391 — 5. Cap Ripken, Baltimore Orioles ...................... 391 — 6. Roberto Alomar, Toronto Blue Jays..................... 386 — 7. Jack McDowell, Chicago White Sox.................... 384 — 8. Jimmy Key, New York Yankees........................... 380 — 9. Kirby Puckett, Minnesota Twins ...................... 377 — 10. Jose Cansesco, Texas Rangers.......................... 369 — RGGbOh Hyperlite Mid Stærðir: UK 3-8. Viðm. verð 7.990.- Acculite Low Stærðir: UK 3-8 Viðm. verð 6.490,-

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.