Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1994, Blaðsíða 33

Íþróttablaðið - 01.04.1994, Blaðsíða 33
IÞROTTABLAÐIÐ ræðir við GUÐMUND BRAGASON, leikmann og þjálfara Grindavíkur í körfuknattleik og WAYNE CASEY, erlenda leikmanninn í liðinu Svart-hvítur Texti: Þorgrímur Þráinsson Myndir: Gunnar Gunnarsson „DOMARARNIR HRÆÐILEGIR," segir Wayne — Hvers vegna komst þú til Is- lands, Wayne? W:„Égtekk óvænt boð um að leika á íslandi rétt áður en ég t'ór sem leik- maður til Kanada. Ég hafði verið að leika í CBA deildinni í Bandaríkjun- um sem er næsta deild t'yrir neðan NBA deildina og var í smá biðstöðu. Ég ákvað að slá til því ég hafði aldrei leikið í Evrópu en áður hafði ég hins vegar leikið í Ástralíu og á Filipseyj- um." — Hvernig leið þér eftir að hafa verið í viku á Islandi: W: „Éghéltað égyrði sendurheim því mér t'annst dálítið erfitt að aðlag- ast aðstæðum. í CBA deildinni er leikið maður gegn manni í vörninni en hér mega tveir verjast sama leik- manninum og mér t'annst erfitt að venjast því." — Hvaðan ertu? W: „Frá Charleston ÍV-Virginíu og ég fór í háskólann þar. Eins og aðrir var ég alltaf í körfubolta á götunum og átti mína drauma. Ég stundaði líka tötbolta (amerískan fótbolta) og ég var í raun mun efnilegri í þeirri íþrótt. Ég valdi körfuboltann af því mér fannst of kalt að vera úti. En ég náði því að leika til úrslita með háskólan- um um bandaríska meistaratitilinn í fótbolta." — Hefðirþúgetaðnáðlangtífót- boltanum? W: „Alveg örugglega, í alvöru tal- að. Ég þótti mjög efnilegur varnar- maður og óvenju sterkur miðað við stærð þvíégerekki nemaum 190 sm. Mér leiddist líka að spila á gervigrasi og svo er mikil meiðslahætta í föt- boltanum." „GRINDAVÍK í GÓÐUM MÁLUM," segir Guðmundur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.