Íþróttablaðið - 01.04.1994, Qupperneq 20
fara aftur í tímann og fengir að velja
myndir þú ganga í gegnum þennan
feril aftur?
„Það er erfitt að segja. Ég gat valið
um svo margar greinar. Jú, líklega
myndi ég gera það, því þetta hefur
gefið manni svo mikið í gegnum ár-
in."
— Hve lengi hefur þú hugsað þér
að halda áfram sem afreksmaður?
„Það fer allt eftir áhuga, efnahag
og heilsufari. Meðan samtalan af
þessu þrennu er í plús held ég áfram.
Ég hef áhugann og meðan ég á ennþá
eitthvað inni er erfitt að draga sig út
úr þessu, auk þess sem ég get ekki
kvartað mikið yfir heilsufari mínu. Ég
geri ráð fyrir að ég hætti sem afreks-
maður eftir Ólympíuleikana í Atlanta
árið 1996, þó maður verði áfram eitt-
hvað með og reyni að æfa. Sem af-
reksmaðurgeri égekki ráðfyrir lengri
tíma, en ef maður skyldi nú vinna
gullið þar þá yrði dálítið erfitt að
hætta."
EKKI SÁTTUR
VIÐ KÖSTIN MÍN
— Ertu sáttur við ferilinn?
„Nei, ég er ekki sáttur við hann.
Það eru ýmsir hlutir sem hefðu mátt
missa sig, s.s. meiðsli og fleira. Þá er
ég persónulega ekki sáttur við köstin
mín, en ég held líka að séu menn
orðnir sáttir við það sem þeir eru að
gera fari þeir að slaka á. Ég hef ekki
náð því, en það er kannski líka erfitt
að segja að ég sé eitthvað ósáttur."
— Gerir þú þér enn vonir um
gullið á stórmóti?
„Þessu get ég ekki svarað. Ég stefni
á að þæta mig, en það er dálítið erfitt
fyrir mig að dreyma um gullpening
um hálsinn vitandi af þvf að Jan Zel-
esny er að kastaum 95,5 metra og því
eru möguleikarnir eru ekki miklir í
stöðunni. Á móti kemur að mönnum
getur mistekist og á sama tíma get ég
átt alveg stórkostlegan dag, en ef mig
dreymir um slíkter það draumur sem
ég á með sjálfum mér. Mig dreymir
hins vegar um að komast á pallinn.
Það er Evrópumeistaramót á næsta
ári og það yrði auðvitað bæting fyrir
mig, auk þess sem íslandsmetið er
ekki enn í minni vörslu."
„Hef ekki lengur efni
á að stunda sund“
Bryndís Ólafsdóttir sundkona
Bryndís Ólafsdóttir, sundkona hálfan daginn en fá greitt fyrir fullan
úr Þorlákshöín, hefurá undanförn- vinnudag svo að þeir gætu einbeitt
um árum verið einn okkar besti sér að æfingum. Einnig sé mikilvægt
sundmaður en hefur nú hætt að bæta þjálfun ogsamskipti þjálfara
keppni. Hún er 24 ára og hóf að félagsliða og landsliðs. Þá sé skipu-
æfa sund 12 ára. Hún héfur sett lágningu móta mjög ábótavant.
fjölda fslandsmeta en besta áran- Bryndís segir mikilvægt að bæta
gur sinn telur hún vera 18. sæti í umfjöllun fjölmiðla og gera hana
100 metra skriðsundi á Evrópu- einnig jákvæðari ígarð íþróttamann-
meistaramótinu1987. Þaðerengin anna og tekur sem dærrii umfjöllun
tilviljun að hún er nú hætt keppni. um skíðalandsliðið sem tökþátt íÓI-
Hún getur ekki boðið unnusta sín- ympíuleikunum í Lillehammer. „Eftir
um ogfjölskyldu uppá það að lifaá þá varð skíðafólkið fyrir hálfgerðu
þeim lengur. Hún segir að nú sé aðkasti, bæði frá blaðamönnum og
kominn tími fyrir fjölskylduna. almenningi. Fólk gerir sér enga grein
Bryndís segir aðstöðumálin brýn fyrir því hvað keppendurnir eru að
og nauðsynlegt sé að korriá upp 50 leggja á sig. Pressan frá blöðunum er
metra innilaug, góðum tækjasal, miklu meiri nokkurn getur órað fyrir.
neðanvatnsmyndavél og því að Hún hefur mikil áhrifá árangurinnog
læknisaðstoð standi til boða, sem ýtir undir það að maður gerir óhóf-
sé nauðsynleg til að fylgjast með legar kröfur til sjálfs sín. Ég var átján
ástandi líkamans, sérstaklega á ára þegar ég fékk magabólgur, sem
uppbyggingartíma. eru undanfari magasárs. Þetta er ekk-
Hvað peningamálin varðar vill ert vit."
hún aukið samstarf sérsambanda Þrátt fyrir að Bryndís hafi nefnt
og vinnuvéitenda á þann veg að þéssi atriði sem skilyrði fyrir því að
afreksmönnum yrðu skapaðar þær árangur náist er þetta ekki í neinni
aðstæður að geta fengið létta vinnu líkingu við þær aðstæður sem bestu
20