Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1994, Blaðsíða 17

Íþróttablaðið - 01.04.1994, Blaðsíða 17
MARGRÉT ÓLAFSDÓTTIR Efnilegasti leikmaður í l.deild í knattspyrnu 1993 FÆÐINGARD. OG ÁR: 6. júli 1976 HÆÐ: 174 sm ÞYNGD: 60 kg NÁM: Er á öðru ári í Verzlunarskóla íslands AF HVERJU FÓTBOLTI: Einfaldlega skemmtilegasta íþróttin HVAÐ GETURÐU HALDIÐ BOLTA OFT Á LOFTI: Hef ekki tölu á því HVAÐ HEFURÐU TAPAÐ MÖRG- UM LEIKJUM MEÐ 2. FLOKKI '89, '90; með 2. flokki '90, '92, '93 og með mfl. '91 og '92. Besti leikmaður 3. flokks '89, 2. flokks '91 og '93. íslandsmeistari með 3. flokki KR í handbolta '92. HVER í BREIÐABLIK Á LJÓTASTA FARARTÆKIÐ: Engin. Við eigum allar toppkerrur HVERT STEFNIRÐU: Á toppinn að sjálfsögðu HVAÐ KLIKKAÐI SÍÐASTLIÐIÐ HVERS GÆTIRÐU SÍST VERIÐ ÁN: Tannburstans HVAÐ TÆKIRÐU MEÐ ÞÉR Á EYÐI- EYJU: Fótbolta og takkaskó HVAÐA ÞEKKTRI PERSÓNU VILD- IRÐU HELST KYNNAST: Leik- konunni Goldie Hawn HVAÐ ER ÓMISSANDI: Ameríski hægindastóllinn minn HVAÐ VÆRI ÞAÐ VERSTA SEM GÆTI KOMIÐ FYRIR ÞIG: Að BREIÐABLIKS: Þeir eru fáir en við töpuðum aðeins einum leik á síðasta keppnistímabili AÐRAR ÍÞRÓTTAGREINAR: Var í handbolta KÆRASTl: Enginn AF HVERJU: Hef ekki fundið draumaprinsinn SUMAR: Sjálfstraustið — sem skiptir miklu máli til að ná ár- o angri FYRIRMYND: Knattspyrnusnilling- urinn Diego Maradona ERFIÐASTI ANDSTÆÐINGUR: Ætli það hafi ekki verið lið KR síðast- liðið sumar tapa heilsunni í HVERJU ERTU MESTUR KLAUFI: Að fara handahlaup HVAÐ HLÆGIR ÞIG: Mamma í stuði MOTTÓ: Puð er stuð HVER ER PÍNLEGASTA STAÐA SEM ÞÚ HEFUR LENT í: Fröken, frök- FLEYGUSTU ORÐ: Hlauptu hlaupa bóla, hlauptu ÁHUGAMÁL UTAN ÍÞRÓTTA: Úti vera, tónlist og fleira en, áttu peysu í large ÆÐSTA TAKMARK: Aö fTyggja sæti í i_................. UPPÁHALDSGÆLUNAFNIÐ: Lille SKRÝTNUST í BOLTANUM: Sænski köggullinn í U-16 TITLAR OG VIÐURKENNINGAR: íslandsmeistari með 3. flokki '87,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.