Íþróttablaðið - 01.04.1994, Síða 17

Íþróttablaðið - 01.04.1994, Síða 17
MARGRÉT ÓLAFSDÓTTIR Efnilegasti leikmaður í l.deild í knattspyrnu 1993 FÆÐINGARD. OG ÁR: 6. júli 1976 HÆÐ: 174 sm ÞYNGD: 60 kg NÁM: Er á öðru ári í Verzlunarskóla íslands AF HVERJU FÓTBOLTI: Einfaldlega skemmtilegasta íþróttin HVAÐ GETURÐU HALDIÐ BOLTA OFT Á LOFTI: Hef ekki tölu á því HVAÐ HEFURÐU TAPAÐ MÖRG- UM LEIKJUM MEÐ 2. FLOKKI '89, '90; með 2. flokki '90, '92, '93 og með mfl. '91 og '92. Besti leikmaður 3. flokks '89, 2. flokks '91 og '93. íslandsmeistari með 3. flokki KR í handbolta '92. HVER í BREIÐABLIK Á LJÓTASTA FARARTÆKIÐ: Engin. Við eigum allar toppkerrur HVERT STEFNIRÐU: Á toppinn að sjálfsögðu HVAÐ KLIKKAÐI SÍÐASTLIÐIÐ HVERS GÆTIRÐU SÍST VERIÐ ÁN: Tannburstans HVAÐ TÆKIRÐU MEÐ ÞÉR Á EYÐI- EYJU: Fótbolta og takkaskó HVAÐA ÞEKKTRI PERSÓNU VILD- IRÐU HELST KYNNAST: Leik- konunni Goldie Hawn HVAÐ ER ÓMISSANDI: Ameríski hægindastóllinn minn HVAÐ VÆRI ÞAÐ VERSTA SEM GÆTI KOMIÐ FYRIR ÞIG: Að BREIÐABLIKS: Þeir eru fáir en við töpuðum aðeins einum leik á síðasta keppnistímabili AÐRAR ÍÞRÓTTAGREINAR: Var í handbolta KÆRASTl: Enginn AF HVERJU: Hef ekki fundið draumaprinsinn SUMAR: Sjálfstraustið — sem skiptir miklu máli til að ná ár- o angri FYRIRMYND: Knattspyrnusnilling- urinn Diego Maradona ERFIÐASTI ANDSTÆÐINGUR: Ætli það hafi ekki verið lið KR síðast- liðið sumar tapa heilsunni í HVERJU ERTU MESTUR KLAUFI: Að fara handahlaup HVAÐ HLÆGIR ÞIG: Mamma í stuði MOTTÓ: Puð er stuð HVER ER PÍNLEGASTA STAÐA SEM ÞÚ HEFUR LENT í: Fröken, frök- FLEYGUSTU ORÐ: Hlauptu hlaupa bóla, hlauptu ÁHUGAMÁL UTAN ÍÞRÓTTA: Úti vera, tónlist og fleira en, áttu peysu í large ÆÐSTA TAKMARK: Aö fTyggja sæti í i_................. UPPÁHALDSGÆLUNAFNIÐ: Lille SKRÝTNUST í BOLTANUM: Sænski köggullinn í U-16 TITLAR OG VIÐURKENNINGAR: íslandsmeistari með 3. flokki '87,

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.