Íþróttablaðið - 01.04.1994, Qupperneq 50
Það er engum blöðum um það að
fletta að Olga Færseth er besti leik-
maður 1. deildar kvenna í körfuknatt-
leik að mati þjálfara liðanna en hún
fékk einstaka kosningu, eða 15 stig af
18 mögulegum, var 10 stigum á und-
an Guðbjörgu Norðfjörð sem varð í
öðru sæti. Olga, sem er einungis 18
ára, hefur leikið mjög vel í vetur í
sterku liði Keflvíkinga sem, þegar
þetta er ritað, hefur tryggt sér bikar-
meistaratitilinn með sigri á Grindvík-
ingum í úrslitum. ÍBK leikur einnigtil
úrslita gegn KR um íslandsmeistara-
titilinn.
Efnilegasti leikmaðurinn kemur
einnig úr röðum, en það er Erla Þor-
steinsdóttir og var kosning hennar
nokkuð afgerandi. Þjálfarar gátu hins
vegar ekki skorið úr um besta dómar-
ann en þar skiptu tveir með sér nafn-
bótinni besti dómari í 1. deild
kvenna.
Besti leikmaðurinn
Olga Færseth ÍBK (15)
Guðbjörg Norðfjörð KR (5)
Eva Flavlikova KR (4)
Anna Dís Sveinbjörnsd. UMFG (4)
Anna María Sveinsdóttir ÍBK (2)
Flelga Þorvaldsdóttir KR (2)
Linda Stefánsdóttir Valur (2)
Petrana Buntic UMFT (2)
Hanna Kjartansdóttir ÍBK (D
Þjálfarar liðanna völdu þrjá leik-
menn og fékk leikmaðurinn, sem
varð í fyrsta sæti, þrjú stig, sá í öðru
sæti fékk tvö stig og þriðja sætið eitt
stig. Alls gat því leikmaður mest
fengið 18 stig.
Olga Færseth.
Aðrir leikmenn sem fengu stig
Eva Havlikova KR (2)
Hafdís Helgadóttir ÍS (2)
Inga Dóra Magnúsdóttir UMFT (2)
Birna Valgarðsdóttir UMFT (1)
Björg Hafsteinsdóttir ÍBK (1)
Hanna Kjartansdóttir ÍBK (1)
Kristín Jónsdóttir KR (1)
Linda Stefánsdóttir Valur (1)
Stefanía Sigríður Jónsd. UMFG (1)
Efnilegasti leikmaðurinn
Erla Þorsteinsdóttir ÍBK (3)
Antla Dís Sveinbjörnsd, UMFG(|)
Gréta Grétarsdóttir ÍR (1)
Olga Færseth. ÍBK ||
Besti dómarinn
Þorgeir Júlíusson (2)
Leifur Garðarsson (2)
Kristján Möller (D
Arni Freyr Sigurlaugsson (D
Stig í vali á liði ársins
skiptust eftirfarandi
á milli liða
ÍBK (9)
KR (9)
UMFG (6)
UMFT (3)
ÍS (2)
Valur (1)