Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1994, Qupperneq 63

Íþróttablaðið - 01.04.1994, Qupperneq 63
BARKLEY í MÁL? Þegar mál skautadrottninganna TONYU HARDING og NACY KERRIGAN stóð sem hæst (allir þekkja málavexti) sagði Harding að hún væri nokkurs konar Charles Barkley skautaíþróttarinnar. Barkley brást að sjálf- sögðu ókvæða við og hótaði að fara í mál við skautadrottninguna. „Ég varð alveg brjálað- ur því hún var með ærumeiðingar í garð míns persónuleika," sagði Barkley, „en síð- an hætti ég við allt saman þegar ég áttaði mig á því að ég hef engan persónuleika!" VILTU HÆTTA AÐ „SLÆSA"?? Þeir sem „slæsa" í hverju einasta upphafshöggi — þ.e. slá boltann til vinstri við áætlaða stefnu og láta hann síðan sveigja aftur til hægri — gera yfirleitt allir þau mistök að stilla boltanum upp of mikið til vinstri. Þegar boltinn er beint fyrir framan vinstri fótinn, eða jafnvel framar, sveigjast axlirnar sjálfkrafa of mikið til vinstri miðað við skotstefnuna. Til þess að koma í veg fyrir „slæs- ið" er ráðlegast að færa boltann lengra aftur — þ.e. til hægri. (Golf magazine) 8 MILLJÓNIR Á LEIK DIEGO MARADONA er tilbúinn að spila með argentíska landsliðinu á HM í Banda- ríkjunum fái hann borgaðar 64 milljónir ís- lenskra króna fyrir vikið. Hann fékk 16 millj- ónir frá forseta argentíska knattspyrnu- sambandsins, Julio Gondona, fyrir báða leikina gegn Ástralíu í riðlakeppni heims- meistarakeppninnar. Sagan segir að Julio hafa greitt þá upphæð úr eigin vasa. STUNDIMYNTSAFNINU íslensk mynt og seðlar, íslenskir vöruseðlar og brauðpeningar, minnispeningar, heiðursmerki, orður - erlend mynt sem tengist íslenskri sögu. Myrttir hafa verið stegnar síðan á 8. öld f.Kr. og eru meðal frumheimilda um menningar- og verslunar- sögu fyrri alda. í Myntsafni Seðlabanka og Þjóðminja- safns eru nú um sextán þúsund myntir. Stofninn í myntsafninu er íslensk mynt og seðlar og erlendir peningar frá fyrri öldum. Meðal sýningar- efnis eru peningaseðlar frá 18. öld, sem heimilt var að nota hér á landi og síðan allar gerðir innlendra seðla frá upphafi íslenskrar seðlaútgáfu árið 1886. Safn af skemmtilegum fróðleik. Opið virka daga á skrifstofutíma og á sunnu- dögum kl. 14-16. Sérfræðingur er til leiðsagnar. Aðgangur ókeypis. MYNTSAFN Seðlabanka og Þjóðminjasafns Einholti 4 Reykjavík Sími 69 99 64
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.