Íþróttablaðið - 01.04.1994, Síða 47

Íþróttablaðið - 01.04.1994, Síða 47
Hilmar Þórlindsson, markaskorari úr KR (Hilmar kom skemmtilega á óvart með 1. deildarliði KR í handboltanum í vetur og varð einn af markahæstu mönnum deildarinnar.) HELDURÐU AÐ ÖNNUR LIÐ BJÓÐI EKKI í ÞIG? |||| reiknaekki með því annars hef ég ekki hugmynd um það. Ég er fylli- lega sáttur við árangur KR í vetur því við náðum takmarkinu; að halda sæti okkar í deildinni. jú, ég verð að við- urkéiina að ég kom sjalfum mérdálít- illllli í vetur, sérstaklegáihversu stöðugur ég vár og; laus við að detta niður í mjög slááma léiki. Vissulega freistar að leika með cinhverju af toppliðunum en éger sannfærður um að KR verður topplið eítir 2-3 ár þvt leikmenn liðsins eru allir ungir að árum. Nei, ég reikna ekki með að verða kaíláður til þess að leika með A- landsliðinu en ég geri mér vonir um að komast í hóp leikmanna 21 árs og yngri. Annars er ekkert sjálfgefið í handboltanum. Nei, égerckki búinn að fá vinnu í sumar en vonast til að KR geti áðstoðað mig i' þoim málum. Ég vil síður vinna á Cranda, eins og ég hef gert, því þá gefst minni tími til (Þess má geta að Hilmar er aðeins Hilmar vann í fiski á Granda í páska- 19 ára gamall og er á íþróttabraut í leyfinu en reiknar síður með að FB. Hann lék knattspyrnu hjá yngri vinna þar í sumar. flokkum Fram en hóf að leika hand- bolta í 3. flokki með KR. Og liann á sannarlega framtíðina fyrir sér.) Bryndís Ólafsdóttir, sunddrottning (Bryndís hætti keppni í febrúar síðastliðnum, aðeins 24 ára göm- ul, og hefur ákveðið að sinna öðr- um áhugamálum á næstunni.) HAFÐI ASTIN BETUR í BARÁTTUNNI VIÐ SUNDIÐ? „Ég hætti í sundi vegna ástar á sjálfri mér. Ég myndi aldrei hætta neinu nema fyrir sjálfa mig. Hefði kærastinn minn farið fram á það að ég hætti að keppa hans vegna, gegn vilja mínum, heíði hann að sjálfsögðu verið látinn fjúka. Ég er sú eina sem fylgi mér allt mitt líf og lifi fyrst og fremst fyrir sjálfa mig — enn sem komið er. Líklega breytist það þegar ég eign- börn." Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, handknattleiksdómari Þorgerður flytur ásamt eigin- manni sínum, Kristjáni Arasyni, tiI Þýskalands þar sem hann mun þjálfa í þýsku úrvalsdeildinni. Þorgerður hefur dæmt einn leik í 1. deild karla hér á landi, auk ann- arra leikja í 1. deild kvenna og 2. deild karla. Húnergóðurdómari, ákýeðinn og á framtíðina fyrir sér á þessu sviði. Þorgerður Gunnarsdóttir ásamt eig- inmanni sfnum — Kristjáni Arasyni. — Ætlarðu að halda áfram að dæma þegar til Þýskalands er komið? „Já, ég ætla að halda því áfram, þetta hefur gengið ágætlega í vetur. Ég veit nú ekki nákvæmlega hvernig fyrirkomulagið er þarna úti en maður byrjar kannski í 4. deild sem er svæðaskipt. Ég stefni náttúrlega hærra en maður hoppar bara ekki beint inn í þetta. Það er alveg Ijóst að reynsla mín úr dómgæslunni hér að heiman nýtist mér vel, auk þess að hafa fylgst með Kristjáni en hann hef- ur á undanförnum árum leikið hand- knattleik þar sem hann gerist bestur og mikið verið um hasarleiki. Þá skiptir það gríðarlega miklu máli að hafa leikið sjálf handknattleik." — Nú ég hef heyrt það hjá leik- mönnum í 1. deild kvenna að þær 47

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.