Íþróttablaðið - 01.04.1994, Síða 61
NBA körfuknattleiksmaður allra
tíma, nýja Nike-línu af körfubolta-
skóm. Skórnir hlutu nafnið Air Jordan
og var fatnaður með sama heiti settur
á markað á sama tíma.
Þar sem Michael Jordan var leik-
maður Chicago Bulls, og þeirra litir
eru svartur, hvítur og rauður, var það
á hreinu að Air Jordan vörurnar
myndu vera í sömu litum. Það er ör-
uggt mál aðfæstir hafa búist við þeim
vinsældum sem vörurnar nutu. Síðan
þetta gerðist hefur Nike sett nýjar Air
Jordan vörur á markað á hverju ári og
nú allra síðustu ár nýjar vörur tvisvar
á ári.
Michael Jordan hefur frá upphafi
átt þátt í því að hanna þessar vörur
með starfsmönnum Nike í Bandaríkj-
unum. Vörurnar hafa verið hannaðar
með körfuboltamenn í huga og þæg-
indin hafaveriðsettofaröllu. Eftirað
Jordan hætti að leika körfubolta í
NBA deildinni hefur hann starfað hjá
Nike við þróun og hönnun á körfu-
boltavörum og má þar helst nefna Air
Jordan línuna. Sú Iína af Air Jordan
vörum, sem er nýkomin á markað, er
sú fyrsta sem sést eftir að hann hætti
sjálfur að leika í NBA. Vörurnar hafa
hlotið góðar viðtökur og njóta vin-
sælda um allan heim.
Á þessu ári eru 15 ár síðan Austur-
bakki tók við Nike umboðinu hér-
lendis. Síðan þá hefur útbreiðsla
Nike hér á landi verið með ágætum
og má þar ekki síst þakka vinsældum
Air Jordan skónna. Af þessu tilefni
ætlar Nike að gefa tveimur heppnum
lesendum ÍÞRÓTTABLAÐSINS, sitt-
hvort parið af nýjum Air Jordan
skóm. Dregið verður úr innsendum
bréfum sem hafa að geyma rétta svar-
ið.
Nýjustu Nike Air Jordan skórnir eru í verðlaun.
Tveir heppnir lesendur detta í lukkupottinn.
. ■ ■ þeir bestu nota DIADORA
ÚTSÖLUSTAÐIR DIADORA
REYKJAVIK
LANDIÐ, frh
• A fætur
• Boltamaðurinn
• Ástund, sportvöruv
• Sportmaðurinn
• ÚTILÍF
KEA, Akureyri
Við lækinn, Neskaupsstað
Sportv. Hákon Sófusson,
Eskifirði
K. Sport, Keflavík
Baldvin & Þorvaldur, Seifossi
KVH, Hvammstanga
Skóv. Hannesar, Sauðárkróki
LANDIÐ
• KB, Borgarnesi
• KÞ, Húsavík
Umboðsaðili Diadora, Astund hf.
Háaleitisbraut 68, Rvk., s. 91-684240