Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1994, Blaðsíða 61

Íþróttablaðið - 01.04.1994, Blaðsíða 61
NBA körfuknattleiksmaður allra tíma, nýja Nike-línu af körfubolta- skóm. Skórnir hlutu nafnið Air Jordan og var fatnaður með sama heiti settur á markað á sama tíma. Þar sem Michael Jordan var leik- maður Chicago Bulls, og þeirra litir eru svartur, hvítur og rauður, var það á hreinu að Air Jordan vörurnar myndu vera í sömu litum. Það er ör- uggt mál aðfæstir hafa búist við þeim vinsældum sem vörurnar nutu. Síðan þetta gerðist hefur Nike sett nýjar Air Jordan vörur á markað á hverju ári og nú allra síðustu ár nýjar vörur tvisvar á ári. Michael Jordan hefur frá upphafi átt þátt í því að hanna þessar vörur með starfsmönnum Nike í Bandaríkj- unum. Vörurnar hafa verið hannaðar með körfuboltamenn í huga og þæg- indin hafaveriðsettofaröllu. Eftirað Jordan hætti að leika körfubolta í NBA deildinni hefur hann starfað hjá Nike við þróun og hönnun á körfu- boltavörum og má þar helst nefna Air Jordan línuna. Sú Iína af Air Jordan vörum, sem er nýkomin á markað, er sú fyrsta sem sést eftir að hann hætti sjálfur að leika í NBA. Vörurnar hafa hlotið góðar viðtökur og njóta vin- sælda um allan heim. Á þessu ári eru 15 ár síðan Austur- bakki tók við Nike umboðinu hér- lendis. Síðan þá hefur útbreiðsla Nike hér á landi verið með ágætum og má þar ekki síst þakka vinsældum Air Jordan skónna. Af þessu tilefni ætlar Nike að gefa tveimur heppnum lesendum ÍÞRÓTTABLAÐSINS, sitt- hvort parið af nýjum Air Jordan skóm. Dregið verður úr innsendum bréfum sem hafa að geyma rétta svar- ið. Nýjustu Nike Air Jordan skórnir eru í verðlaun. Tveir heppnir lesendur detta í lukkupottinn. . ■ ■ þeir bestu nota DIADORA ÚTSÖLUSTAÐIR DIADORA REYKJAVIK LANDIÐ, frh • A fætur • Boltamaðurinn • Ástund, sportvöruv • Sportmaðurinn • ÚTILÍF KEA, Akureyri Við lækinn, Neskaupsstað Sportv. Hákon Sófusson, Eskifirði K. Sport, Keflavík Baldvin & Þorvaldur, Seifossi KVH, Hvammstanga Skóv. Hannesar, Sauðárkróki LANDIÐ • KB, Borgarnesi • KÞ, Húsavík Umboðsaðili Diadora, Astund hf. Háaleitisbraut 68, Rvk., s. 91-684240
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.