Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1994, Blaðsíða 38

Íþróttablaðið - 01.04.1994, Blaðsíða 38
Trumbur, hróp og köll. ÞAR SEM LÍFIÐ ER fótbolti eftir Sólmund Jónsson í rómönsku Ameríku er knattspyrna trúarbrögðum líkust. ÍÞRÓTTABLAÐIÐ kynnir sér götubolta, berfætta sparkara og blóðheita áhorfendur Leikurinn er æsispennandi og mikið er í húfi. Boltinn gengur manna á milli, snerting hér, önnur þar — allt í einu stungusending og... kollegi Bjarna Fel. í Brasilíu, Mexíkó eða Bólivíu ærist nánast þegar hann hrópar: COOOóóóóólll, gooOOóóóóólll!! Við erum komin til rómönsku Am- eríku þar sem fóboltinn ræður ríkjum og nokkrir af bestu knattspyrnu- mönnum heims hafa lært listir sínar. Við skulum kynnast stuttlega þeim jarðvegi, sem þeir eru sprottnir upp úr, andrúmsloftinu, áhuganum og líf- inu í kringum fótboltann í rómönsku Ameríku. GÖTUBOLTINN Víða eru litlir og stórir sparkvellir. Vart finnst svo lítið þorp að ekki sé þar fótboltavöllur. Annars þarf ekki völl til að sparka í bolta, göturnar nýtast vel þótt lélegar séu. Ýmislegt vekur furðu manns þegar fylgst er með knattspyrnunni, svo sem fóta- búnaður, boltinn og áhugi leik- 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað: 2. tölublað (01.04.1994)
https://timarit.is/issue/408556

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. tölublað (01.04.1994)

Aðgerðir: