Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1994, Qupperneq 42

Íþróttablaðið - 01.04.1994, Qupperneq 42
ouiziyy Hugsanleg leið til að bæta árangurinn í golfi Til þess að ná langt í íþróttum er nauðsynlegt að íþróttamaðurinn kunni ýmis ráð til að vinna bug á tilfinningum sínum, s.s. kvíða, ótta, taugaspennu og skorti á einbeitingu, sem hrjáir marga í og fyrir keppni. Þetta er t.d. mjög mikilvægt í golfi sem er mikil einbeitingaríþrótt. Ef þú nærð valdi á tilfinningum þínum og líkamaer mjög líklegtað þú náir góð- um árangri. Hugræn þjálfun getur því beinlínis aukið getu, færni og árang- ur í íþróttum. íþróttamenn hér á landi hafa ávallt einbeitt sér að líkamlegri þjálfun (þrekþáttunum þol/þrek/ snerpa) en gleyma hvað það er mikil- vægt að vera í andlegu jafnvægi og geta þar af leiðandi gert sitt besta á réttum tíma. Því verða íþróttamenn að vera í andlegu jafnvægi, bæði við æfingar og í keppni. Margir rugla þessu sam- an við jákvæða hugsun; það sé nóg að vera jákvæður og þá sé allt í lagi en þetta er aðeins meira en það. ]á- kvæð hugsun getur verið ómarktæk því hún getur verið óraunsæ en ekki það sem þú segir sjálfum þér. Þegar kylfingur segir við sjálfan sig að núna leiki hann á 70 höggum er það ekki raunsætt ef hann er með 12 í forgjöf því undirmeðvitundin veit betur. Að Ijúga að sjálfum sér gerir engum gagn. Það mun ekki minnka „streit- una". Þess vegna verður þú að trúa þér. Þú verður að þekkja þín tak- mörk, hverju þú getur búist við af þér; hvað þú gerir vel og hvað þú gerir illa. Ef þú átt erfitt með að nota ásinn á teignum þýðir ekkert að segja við sjálfan sig að núna hljóti þér að takast að leika kúlunni á brautina. Jákvæð hugsun. Líklega mun það ekki takast því undir niðri trúir þú því ekki. Þú blekkir ekki tilfinningar þín- ar svo auðveldlega. Þú verður að vera raunsær. Það setur engin spennu á þig. Þú býrð hana til sjálfur. 42
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.