Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1994, Blaðsíða 26

Íþróttablaðið - 01.04.1994, Blaðsíða 26
/ MÆLINGAR Gauti Grétarsson sjúkraþjálfari. hverjum tíma og of margir halda að tilgangurinn helgi meðalið. Þess vegna eru það margir sem æfa mjög stíft og halda að með því náist bestur árangur. En líkaminn segir annað. Orkan, sem vöðvarnir nýta, er að mestu úr fitu eða kolvetnum. Til brennslu á þessum efnum þarflíkam- inn aðgang að súrefni. Við lítið álag, til dæmis við göngu eða skokk, notar líkaminn fitu og súrefni sem brennsluefni en eftir því sem álag eykst fer hann að brenna kolvetnum, ásamt súrefni, í ríkari mæli. Ef álag á æfingum eða í keppni fer að verða of mikið fær líkaminn ekki nægjanlegt súrefni úr andrúmslofti til brennsl- unnar og við það fer mjólkursýra að Mjólkursýri|mælingar eru tiltölu- nýjar af nálinni hér á landi. uðjón Þóroarson reið á vaðið fyrst- r íslendinga og gerði mælingar á nattspyrnuliði Skagamanna og nú er Sjúkraþjálfun Reykjavíkur fremst í rannsóknum á mjólkursýruálagi og -þjálfun. Niðurstöður þeirra mæl- inga, sem gerðar hafa verið til þessa, sýna að oft þjálfar íþróttafólk ekki við rétt álag. Hættan er sú að annað- hvort sé þjáJfað við of mikið álag eða lítið. Niðurstöður gefa nákvæmle púls sé bes-t að rsýrumælinga ynna við hvaða svo og hvaða Hægt er aðframkvæma mjólkur- sýrumælingar á tvo vegu. Annars vegar er hlaupið á hlaupabretti eða hlaupabraut við stigvaxandi álag. í lok hvers álags er blóðsýni tekið og mjólkursýran mæld í sérstöku mæli- tæki. Með því að setja niðurstöðurn- ar í töílur er hægt að lesa út öll álags- stig þjálfunar. Einnig er hægt að taka blóðsýni á æfingu til að sjá hvort mjólkursýrugildið sé rétt. Til saman- burðar er hægt að taka mjólkursýru- prót' í leik eða-keppni til að sjá hvort mikil mjólkursýra safnist fyrir. Þegar vöðvar eru notaðir, hvort sem um er að ræða við göngu eða hlaup, þurfa þeir orku til að starfa eðlilega. Þessi orka erfengin frá mis- munandi kert'um ílíkamanum. Þaðer fyrir þjálfara, íþróttamenn aing að þekkja hin ýmsu þjálfa þau. Það sýnir sigað of hvað þefræru að þjálfa á hra§i sé heppilegastur, bæði á æt’ing- um og í keppni. Með mjólkursýru- mælingum er unnt að fylgjast með framförum íþróttamannsins, sjá hvort þjálfunfn skili árangri eða hvort þjálf- að sé við rangt álag. Hvernig fara mælingarnar fram? Mjólkursýrumælingar, til hvers? auti Grétarsson, lögg. sjúkraþjálfari Orkustarfsemi vöðvanna 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað: 2. tölublað (01.04.1994)
https://timarit.is/issue/408556

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. tölublað (01.04.1994)

Aðgerðir: