Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1994, Blaðsíða 50

Íþróttablaðið - 01.04.1994, Blaðsíða 50
Það er engum blöðum um það að fletta að Olga Færseth er besti leik- maður 1. deildar kvenna í körfuknatt- leik að mati þjálfara liðanna en hún fékk einstaka kosningu, eða 15 stig af 18 mögulegum, var 10 stigum á und- an Guðbjörgu Norðfjörð sem varð í öðru sæti. Olga, sem er einungis 18 ára, hefur leikið mjög vel í vetur í sterku liði Keflvíkinga sem, þegar þetta er ritað, hefur tryggt sér bikar- meistaratitilinn með sigri á Grindvík- ingum í úrslitum. ÍBK leikur einnigtil úrslita gegn KR um íslandsmeistara- titilinn. Efnilegasti leikmaðurinn kemur einnig úr röðum, en það er Erla Þor- steinsdóttir og var kosning hennar nokkuð afgerandi. Þjálfarar gátu hins vegar ekki skorið úr um besta dómar- ann en þar skiptu tveir með sér nafn- bótinni besti dómari í 1. deild kvenna. Besti leikmaðurinn Olga Færseth ÍBK (15) Guðbjörg Norðfjörð KR (5) Eva Flavlikova KR (4) Anna Dís Sveinbjörnsd. UMFG (4) Anna María Sveinsdóttir ÍBK (2) Flelga Þorvaldsdóttir KR (2) Linda Stefánsdóttir Valur (2) Petrana Buntic UMFT (2) Hanna Kjartansdóttir ÍBK (D Þjálfarar liðanna völdu þrjá leik- menn og fékk leikmaðurinn, sem varð í fyrsta sæti, þrjú stig, sá í öðru sæti fékk tvö stig og þriðja sætið eitt stig. Alls gat því leikmaður mest fengið 18 stig. Olga Færseth. Aðrir leikmenn sem fengu stig Eva Havlikova KR (2) Hafdís Helgadóttir ÍS (2) Inga Dóra Magnúsdóttir UMFT (2) Birna Valgarðsdóttir UMFT (1) Björg Hafsteinsdóttir ÍBK (1) Hanna Kjartansdóttir ÍBK (1) Kristín Jónsdóttir KR (1) Linda Stefánsdóttir Valur (1) Stefanía Sigríður Jónsd. UMFG (1) Efnilegasti leikmaðurinn Erla Þorsteinsdóttir ÍBK (3) Antla Dís Sveinbjörnsd, UMFG(|) Gréta Grétarsdóttir ÍR (1) Olga Færseth. ÍBK || Besti dómarinn Þorgeir Júlíusson (2) Leifur Garðarsson (2) Kristján Möller (D Arni Freyr Sigurlaugsson (D Stig í vali á liði ársins skiptust eftirfarandi á milli liða ÍBK (9) KR (9) UMFG (6) UMFT (3) ÍS (2) Valur (1)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.