Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1994, Blaðsíða 53

Íþróttablaðið - 01.04.1994, Blaðsíða 53
markaðsátak í Evrópu fyrir liðlega 6 árum og gerði m.a. samninga við stórstjömur á borð við Dennis Berg- kamp, Shaquille O'Neil og Ryan Giggs. Reebok verður stöðugt út- breiddara enda er það ekki eingöngu ungt fólk sem gengur í íþróttaskóm því eldra fólk er farið að átta sig á mikilvægi þess að vera í góðum skóm og stunda holla útiveru," segir Vilhjálmur Kjartansson. 10 launahæstu leikmenn bandarísku hafnabolta- deildarinnar Liðsmenn hins fornfræga liðs New York Yankees hafa hæstu meðaltekjur allra liða í deildinni með rúmar 125 milljónir á ári en fast á hæla þeim fylgja leikmenn Detroit Tigers. Þegar skoðuð er skipting tekna leikmanna í riðlunum tveimur, Ameríkuriðlinum og Þjóðarriðlinum sést að hún er mjög ójöfn. 11 leikmenn úr Ameríkuriðlinum hafa yfir 360 mill- jónir króna í árstekjur á móti aðeins tveimur leikmönnum Þjóðarriðilsins. Hér er listi yfir 10 launahæstu leikmenn hafnaboltadeildarinnar í Bandaríkjunum tímabilið 1994 (í ísl. kr.) 1. Bobby Bonilla, New York Metz.......................... 456 milljónir 2. Ryne Sandberg, Chicago Cubs ...................... 433 — 3. Joe Carter, Toronto Blue Jays......................... 398 — 4. Rafael Palmeiro, Baltimore Orioles.................... 391 — 5. Cap Ripken, Baltimore Orioles ...................... 391 — 6. Roberto Alomar, Toronto Blue Jays..................... 386 — 7. Jack McDowell, Chicago White Sox.................... 384 — 8. Jimmy Key, New York Yankees........................... 380 — 9. Kirby Puckett, Minnesota Twins ...................... 377 — 10. Jose Cansesco, Texas Rangers.......................... 369 — RGGbOh Hyperlite Mid Stærðir: UK 3-8. Viðm. verð 7.990.- Acculite Low Stærðir: UK 3-8 Viðm. verð 6.490,-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.