Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1994, Qupperneq 24

Íþróttablaðið - 01.04.1994, Qupperneq 24
Samantekt: Eggert Aðalsteinsson og Þórlindur Kjartansson. íþróttablaðið hringdi í þjálfara Úrvalsdeildarliðanna og bað þá um að velja lið og menn ársins. í kosn- ingunni að þessu sinni tóku þátt þeir: Guðmundur Bragason, UMFG, Ingvar S. Jónsson, Haukum, ívar Ás- grímsson, Haukum, Jón Kr. Gísla- son, ÍBK, Kristinn Einarsson, Snæ- felli, Lazío Nemeth, KR, Petar Jelic, UMFT, Svali Björgvinsson, Val, Val- ur Ingimundarson, UMFN og Hans Egilsson, liðsstjóri Skallagríms sem valdi lið sitt ífjarveru Birgis Mikaels- sonar sem var í Ungverjalandi. Eftirtaldir leikmenn komu næstir af stigum: Teitur Örlygsson, UMFN ( *), Jón Kr. Gíslason, ÍBK (3), Jón Arnar Ingvarsson, Hau Steve Grayer, ÍA (3). kar (3), Besti íslenski leikmaður Guðmundur Bragason, UMFG I harðri baráttu náði Guðmundur að merja sigur. Helstu keppinautar hans voru Jón Kr. Gíslason, ÍBK og Davíð Grissom, KR. Guðmundur Bragason hefur leikið best allra í vetru að mati þjalfara. 24 Besti dómari Leifur Garðarsson Leifur Garðarsson, Kristinn Al- bertsson og Kristinn Óskarsson voru í sérflokki. Besti útlendingur Rondey Robinson, UMFN Rondey var í algjörum sérflokki enda hefur hann spilaðótrúlega vel á köflum í vetur. Besti nýliði Sverrir Þ. Sverrisson, Snæfell Þessi stórefnilegi leikmaður sló rækilega ígegn í vetur og hafði mikla yfirburði í kosningunni. Besti varnarmaður Albert Óskarsson, ÍBK Troðslukóngurinn keflvíski sigraði auðveldlega í þessari kosningu. Leifur Garðarsson, hefur klifrað upp metorðastigann sem dómari, eftir að hann hætti með Haukum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.