Hvöt - 30.04.1949, Blaðsíða 5

Hvöt - 30.04.1949, Blaðsíða 5
H V ö T 3 urinn er Svíi, Englendingur eða Tyrki; hvítur, gulur eða svartur. Að- alatriðið er, að hann er maður. All- ir menn eru fæddir með jöfnum rétti til lífsins og gæða þess, and- legra sem líkamlegra. Umgöngumst aðra menn með samúð og virðingu, sem náunga og bræður. Eflum Sameinuðu þjóðirnar. Þegar umræðunum um Samein- uðu þjóðirnar og friðinn er lokið, stíga formenn umræðuhópanna (the groups) í ræðustólinn og skýra frá störfum þeirra og samþykktum. Það er ákveðið, að skýrslur þeirra skuli fjölritast í Stokkhólmi og scndast svo fulltrúunum síðar. Störfum mótsins er lokið. Það liafði verið unnið mikið og vel und- arfarna viku. Fulltrúarnir liöfðu risið til stai-fa kl. 7 hvern morgun, stundum allsyfjaðir, en ætíð glaðir og ánægðir, og hætt störfum kl. 16,30, en skemmt sér síðan á marg- an hátt fram eftir kvöldum. Þessi 37 manna hópur, flest allt kornungt fólk, hafði verið aðdáan- lega samheldinn i stai’fi og skemmt- un. I byrjun mótsins var okkur boð- ið að mæla að mestu á enska tungu. Það var snemma brugðið út af þessu boði. Einkum voru það Skandinav- ar, sem „skrópuðu". „Ósóminn“ breiddist út. Tyrkinn tók sér Skand- inavana til fyrirmyndar og otaði frönsku sinni óspart að okkur, er leið á mótið. Honum var nú líka meiri vorkunn cn flestum öðrum, þar eð enska hans var mjög bág- horin, en franskan aftur á móti ágæt. Það tók hann stundum heila og liálfa tímana að útskýra eitt ein- asta orð á ensku. Tveir ungir Þjóðverjar höfðu komið i lok mótsins. Þeir ætluðu upphaflega að koma í byrjun, en erfiðleikar við útvegun vegabréfa og nauðsynlegra Ieyfa liöfðu tafið förina, Þessir ungu menn töluðu sina þýzku í tíma og ótíma. Það kom ekki sjaldan fyrir síð- ari liluta mótsins, að þessir fulltrú- ar, og ýmsir aðrir, reyndu að ræða saman, hver á sínu máli. Afleiðing- in varð sú, að einhvers konar ný- evrópsk funga skapaðist, tunga, sem hlaut fyllstu viðurkenningu fulltrúanna, cnda þótt liún fæddist í meinum. Menn eru einkennilega skapi farnir þennan dag. Nýevrópskan skipar æðsta sess, „nýyrðin“ fljúga manna á meðal. En það er raun- verulega ekki ýkja mikill tími til samræðna. Hin helga skilnaðar- stund nálgast óðum. Seinni hluta dagsins er eytt í að undirbúa „thc farewell party“. Fulltrúar hverrar þjóðar skyldu skemmta nokkra stund um kvöldið. Gísli Kolbeins og Adda Bára snara þjóðsögunni um Gissur á Lækjarbotnum yfir á enska tungu. Ég fór á söngæfingu með Norð- mönnunum þremur og einum Dana. Ungur finnskur músikant, að nafni Erdama, er okkur tæknilegur ráðu- nautur. Hann stillir okkur upp eftir sérstökum kúnstarinnar reglum, sezt við slaghörpuna, hendir okkur á nóturnar og skipar okkur að byrja. Söngæfingin stendur yfir í rúma klukkustund, þá erum við að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hvöt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.