Hvöt - 30.04.1949, Blaðsíða 20

Hvöt - 30.04.1949, Blaðsíða 20
18 H V Ö T MORE FOLKEHÖGSKOLE. halda áfram til Alesund. Samkvæmt farseðli mínum, scm raunar er með- alskræða að þykkt til, á ég að gista á Hótel Victoria um nóttina. Kl. 7 næsta morgun lit ég dagsins ljós að nýju, rík á fætur og raka mig á 5 mínútum og slæ þar með öll hraðmet í rakstri. Eftir rúman klukkutima sit ég í stórum áætlunar- bíl á leið til Álesund. Vegurinn er góður, enda hefur sýnilega kostað mikið erfiði að leggja hann. Víða hefur mátt sprengja kletta og klungur og gera göng í gegnum björg, sem skaga í sjó fram. Veðrið er kyrrt, heitt og mollu- legt. Kjarrviður hlíðanna bærist ekki. Fjöllin speglast í kristalstæru djúp- inu. Ferðin tekur fjóra tíma. Alesund, höfuðstaður Sunnmöre, liggur út við Atlantshafið miðja vegu milli Bergen og Þrándlieims. Krans fagurra smáeyja skýlir bænum fyrir ágangi Ægis. Herskara hárra fjalla standa vörð í suðri og norðri. Eg stend og stari á þetta sköpunar- verk náttúrunnar, þegar nafn mitt er ncfnt að baki mér. Eg lít við. Arnljot og Inger eru ]>ar komin blaðskellandi að taka á móti mér. Þau virðast alls ekki út- tauguð af svefnleysi, þótt þau hafi komið til Álesund undir morgun og ekki sofnað dúr í bátnum eða síðan þau komu. Inger er blómleg og björt 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hvöt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.