Hvöt - 30.04.1949, Page 21

Hvöt - 30.04.1949, Page 21
H V Ö T 19 Cju&n'm ^JJriítjánídáttir, ^JCuennailóla Góður vinur Hver dagurinn af öðrum leið, og enn lá Siggi mikið veikur. Nú var hann búinn að liggja í rúminu í viku með lungnabólgu, og allan þennan tíma hafði liún varla feng- izt út úr herbergiu frá honum. — Já, það var ekki bægt að hugsa sér betri vin en einmitt hana Svölu. Loksins fór Sigga að batna, og hann gat farið að vera dálítið úti. Svala fylgdist með honum, hvert sem hann fór, og virti hann fyrir sér með innilegri aðdáun og gleði yfir afturbatanum. Siggi var alltaf glaður, þegar þau voru saman; hann var nú 15 ára og honum þótti vænna um Svölu en nokkra aðra veru; það var hein- sem engill, Arnljót er beinn og búst- inn, eins og stríðalinn stóðhestur. Við leiðumst arm í arm til Avlioldskaféen og snæðum þar í boði D. N. T. U. ásamt Finnunum og öðrum Örstavíkurförum. Kl. 15,30 siglum við áleiðis til örstavíkur. Síðasti áfanginn er hafinn. Ferðin gengur vel, enda gott í sjóinn. Það er þægilegt að standa á þilfarinu og láta svalt og hressandi sjóloftið líka um sig Ég er fullur eftirvænt- ingar. Um kl. 18 stöndum við á hafnar- bakkanum í örstavík. Þar eru tugir línis hægt að segja, að þau elskuðu hvort annað. Nú sat harin úti á túni, og Svala hjá honum, og hann fór að liugsa um, hvernig þetta hafði allt geng- ið til, áður en hann varð veikur. Þegar hann var fermdur, hafði hann viljað vera eins og aðrir strák- ar i sveitinni, og þeir voru nú ekki allir sem beztir. Einu sinni fékk hann ásamt Svölu að fara í kaupstaðinn með nokkrum strákum á hans aldri, sem áttu heima í sveitinni. Og þessir strákar, þeir þóttust nú heldur menn með mönnum og keyptu sér eina „flösku“ og vildu, að Siggi væri með í því, en hann var ófáan- legur til þess. Hann mundi eftir manna fyrir til að taka á móti okk- ur. Ég er kynntur fyrir Pétri og Páli, Noi'ðmönnum, Svíum, Finnum og Dönum. Það er farið með okkur til Möi’e folkehögskole. Þar á rnótið að fai'a fram. Ég, Ai-nljot og Inger, þessi sam- stilla þrenning, lítum brosandi hvert á annað. Það grípur okkur ein- hver ofsafögnuður. Við tökumst í hendur, hoppum, tröllum, og hrópiun eins og ærslafengnir unglingar á gelgjuskeiði: „örstavik! örstavik! húi'ra! Framh.

x

Hvöt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.