Hvöt - 30.04.1949, Síða 46
44
H V Ö T
Lið Háskólans, sem sigraði í A-flokki á handknattleiksmóti S-B.S.
I aftari röö, f. v.: Kjartan Magnússon, Sveinn Ragnarsson, Bjarni Guðnason, Sigur-
berg Elentínusson.----1 freniri röð, f. v.: Sigfús Einarsson, Halldór Sigtirgeirsson,
Bragi GuSmundsson.
í III. l'lokki karla fór Gagnfræða-
skóli Austurbæjar með sigur af
hólmi eftir harða og tvískipta keppni
við Menntaskólann, og urðu þessi
lið að keppa þrisvar saman af sömu
ástæðu og áður greinir. Bezti mað-
ur í liði Gagnfræðaskóla Austurbæjar
var Hörður, sem segja má að hald-
ið hafi liðnu samau.
Mótið fór vel og drengilega fram.
Einkum her að þakka Sigurði Magn-
ússyni, sem dæmdi flesta leiki móts-
ins og fór það vel lir hendi.
Hér fara á eftir úrslit leikjanna:
Kvennaflokkur:
1. Kvennaskólinn : Menntask., 3 : 1
2. Menntaskól. : Verzlunarsk., 8 : 1
3. Kvennask. : Verzlunarskól., G : 3
I. fl. karla:
1. Menntask. : Kennaraskól., 12:2
2. Iðnskólinn : Verzlunarskól. 19:4
3. Háskólinn : Verzlunarskól., 15 : 2
4. Menntask. : Samvinnusk., 11:0
5. Kennaraskólinn mætti ekki
til leiks gegn Menntaskólanum.