Hvöt - 30.04.1949, Blaðsíða 46

Hvöt - 30.04.1949, Blaðsíða 46
44 H V Ö T Lið Háskólans, sem sigraði í A-flokki á handknattleiksmóti S-B.S. I aftari röö, f. v.: Kjartan Magnússon, Sveinn Ragnarsson, Bjarni Guðnason, Sigur- berg Elentínusson.----1 freniri röð, f. v.: Sigfús Einarsson, Halldór Sigtirgeirsson, Bragi GuSmundsson. í III. l'lokki karla fór Gagnfræða- skóli Austurbæjar með sigur af hólmi eftir harða og tvískipta keppni við Menntaskólann, og urðu þessi lið að keppa þrisvar saman af sömu ástæðu og áður greinir. Bezti mað- ur í liði Gagnfræðaskóla Austurbæjar var Hörður, sem segja má að hald- ið hafi liðnu samau. Mótið fór vel og drengilega fram. Einkum her að þakka Sigurði Magn- ússyni, sem dæmdi flesta leiki móts- ins og fór það vel lir hendi. Hér fara á eftir úrslit leikjanna: Kvennaflokkur: 1. Kvennaskólinn : Menntask., 3 : 1 2. Menntaskól. : Verzlunarsk., 8 : 1 3. Kvennask. : Verzlunarskól., G : 3 I. fl. karla: 1. Menntask. : Kennaraskól., 12:2 2. Iðnskólinn : Verzlunarskól. 19:4 3. Háskólinn : Verzlunarskól., 15 : 2 4. Menntask. : Samvinnusk., 11:0 5. Kennaraskólinn mætti ekki til leiks gegn Menntaskólanum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hvöt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.