Fjölrit RALA - 10.05.1988, Page 61

Fjölrit RALA - 10.05.1988, Page 61
57 Útbreiðsla iarðvegssveppa á íslandi og áhrif beirra á vambarstarfsemi oe brif sauðfiár (RL 317 oe RL 454) Sigurgeir Ólafsson, Tryggvi Eiriksson og Ólafur Guðmundsson ásamt Donald Brewer og Alan Taylor, Atlantic Research Laboratory, Haiifax, Kanada Reynsla bænda og síðar beitarrannsóknir hafa sýnt að lömb þrífast illa þegar þeim er beitt sumarlangt á mýrlendi, jafnvel á þeim tímum sem næringargildi gróðursins er best. Svipað fyrirbæri er þekkt víða erlendis. Ástæðan fyrir þessu er ekki að fullu kunn en Kanadamennirnir dr. Donald Brewer og dr. Alan Taylor hafa fundið visst samhengi milli vanþrifa hjá sauðfé og ákveðinna jarðvegssveppa. Samvinna hefur verið milli Rala og Kanadamannanna um rannsóknir á þessum þáttum hér á landi. Rannsóknirnar voru upphaflega kostaðar að hluta af Vísindasjóði NATO og einnig hefur Vísindasjóður íslands veitt styrki til þeirra. Komið hefur í ljós að á láglendismýrum hér á landi finnst jarðvegssveppurinn Paecilomyces carneus sem framleiðir Penicillin N. Hann hefur ekki fundist á þurrlendi á hálendi en verið er að rannsaka frekari útbreiðslu hans á láglendi. Komið hefur í ljós í þessum rannsóknum að Penicillin N, sem framleitt er af P. carneus, dregur úr starfsemi vambarbaktería þannig að in vitro meltanleiki á þeim grastegundum sem prófaðar hafa verið minnkar um allt að 30 prósentustig eftir því hversu mikið Penicillin N er notað (7. mynd). Framhald rannsóknanna mun einkum beinast að útbreiðslu sveppsins P. carneus og lífeðlisfræðilegum þáttum í vexti plantna sem gætu varpað ljósi á hvort og hve mikið plantan tekur upp af Penicillin N sem gæti borist ofan I skepnur á beit. Síðan verða rannsökuð nánar in vivo og in vitro áhrif P. carneus á vambarstarfsemi og þrif sauðfjár. 7. mynd. Áhrif jarðvegssveppsins P. carneus á meltanleika grasa (I-Iítið. 2=meðal magn af sveppefni).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.