Fjölrit RALA - 10.05.1988, Qupperneq 71

Fjölrit RALA - 10.05.1988, Qupperneq 71
67 í vatnsvöðva brotna orkuefnin öll niður strax eftir slátrun. Mikil sýra safnast fyrir og sýrustigið fellur mjög hratt niður í 5,3-5,5 á meðan kjötið er enn 35-40 stiga heitt. Samspil sýru og hita skemmir vöðvaþræði og litarefni svo að kjötið verður lint, fölt og slepjulegt og hefur fráhrindandi útlit, lítinn þéttleika og lekur vatni svo mikil rýrnun verður við úrbeiningu. Við matreiðslu verður kjötið þurrt og seigt. Vatnsvöðvi finnst nær eingöngu i svínakjöti og i kjöti sem orðið hefur fyrir mikilli rafmagnsörvun. Atburðir við slátrun, árekstrar, flutningurinn og jafnvel deyðingin sjálf geta valdið streitu sem veldur margfalt hraðara niðurbroti orkuefna en er eðlilegt. í blóðvöðva fellur sýrustigið mjög litið og er áfram mjög hátt. Hann getur komið fyrir í öllum kjöttegundum en er aðallega vandamál í nautakjöti. Hann stafar af langvinnri ofreynslu sem eyðir orkuforða vöðvanna svo lítil sýra myndast eftir slátrun, sýrustigið verður hátt og illa blæðir úr gripunum. Vöðvarnir verða þurrir, dökkir og seigir, meyrna illa, þola ekki pökkun í loftdregnar umbúðir og hafa mjög lítið geymsluþol. Blóðvöðvi getur stafað af erfiðum flutningum, blöndun saman við ókunnug dýr, svelti og slæmri meðhöndlun. Frá árinu 1983 hafa verið gerðar sýrustigs- og hitamælingar á kjötskrokkum í stórgripasláturhúsum víða um land. Komið hefur í Ijós að vatnsvöðvar og blóðvöðvar eru nokkuð algengir í svínakjöti, en ekki í nautakjöti, þótt líkur bendi til að blóðvöðvi sé algengur í haustslátruðum ungneytum. Talsverður munur var á milli bæja og meðferðin fyrir slátrun hafði veruleg áhrif. Þannig var minna um streitu í kjöti af grísum sem höfðu verið 4-6 tíma í sláturhúsi en þeim sem voru yfir nótt í sláturhúsi eða var slátrað strax við komuna í sláturhús. Þótt halda megi streitu niðri með réttri meðferð er hún arfgeng og því þörf á að rækta hana úr íslenska stofninum. Niðurstöður þessara athugana hafa verið kynntar á fræðslufundum og með erindum og nú hafa nokkur fyrirtæki tekið upp sýrustigsmælingar við reglulegt gæðaeftirlit. Einnig eru þær framkvæmdar við reglulegar mælingar á svínum á vegum Rala og Búnaðarfélags íslands. Með þessu er reynt að koma ástandinu í rétt horf. Mevrnun fRL 4081 Ragnheiður Héðinsdóttir og Guðjón Þorkelsson Meyrnun er einn mikilvægasti hluti bragðgæða kjöts. í því sambandi er algjört skilyrði að vöðvar stirðni eðlilega eftir slátrun. Dauðastirðnun hefst þegar nær öll orkuefnin hafa verið brotin niður eða þegar sýrustigið er komið í um 5,9, ef um venjulega vöðva er að ræða. Ef hitinn í kjötinu er enn yfir 10 stigum stirðnar það eðlilega. Vöðvarnir styttast og stífna og kjötið verður seigt og þarf því að meyrna fyrir matreiðslu. Meyrnunartími og meyrnunarbati fara svo eftir aldri dýranna, kjöttegund, vöðvategund, hitastigi, umbúðum og matreiðslu. Nautakjöt meyrnar á 1-3 vikum en dilkakjöt á mun skemmri tíma. Hérlendis er allt dilkakjöt fryst innan 24 tíma frá slátrun og kjötið látið meyrna eftir uppþíðingu gagnstætt því sem gert er í öðrum löndum. Litlar opinberar upplýsingar voru því til um áhrif frystingarinnar á meyrnun. Niðurstöður tilraunar, þar sem könnuð voru áhrif frystingar á meyrnun hryggvöðva, sem hlotið höfðu eðlilega meðferð eftir slátrun, eru sýndar á 9. mynd. Meymunartími á fersku kjöti reyndist 2-3 dagar og var kjötið mjög safaríkt. Frystingin hafði engin skaðleg áhrif á meyrnunina og lengdi ekki meyrnunartímann en kjötið var mun þurrara en kjöt sem ekki hafði frosið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.