Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Blaðsíða 10

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Blaðsíða 10
8 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR TAFLA III - TABLE III Dagleg fóðurnotkun á kálf á undirbúningsskeiði í eldistilraun 1965 Daily amount of feeds used during pre-trial period in feed trial 1965 Dagar Days Ný- mjólkur- mjöl, g Whole milk powder, g Undan- rennu- mjöl, g Skimmed milk powder, g Drykkur lítrar Volume when mix- ed with water, l Nýmjólk alls á kálf kg Total of whole milk per calf, kg Nr. 6 Ný- mjólkur- mjöl, g Undan- rennu- mjöl, g Nýmjólk kg Whole Skimmed Whole 7/5-10/5 13.5 milk milk milk, kg 11/5 50 4 3.7 powder, g powder, g 12/5 100 50 4 3.0 13/5 150 150 4.5 2.0 14/5 150 250 4.5 1.0 4.0 15/5 150 350 5.5 0.5 100 200 2.0 16/5 200 450 5.5 100 300 0.5 17/5 200 450 5.5 200 450 18/5 200 450 5.5 200 450 19/5 200 500 6.0 200 500 20/5 200 500 6.0 200 500 21/5 200 550 6.5 200 550 22/5 200 600 6.5 200 600 Samtals á kálf Total per day 2000 4300 23.7 1400 3550 6.5 Meðaltal á kálf1 Average per calf 1950 4238 22.3 1) Sé nr. 6 tekinn með í meðaltalið. // No. 6 is included in average. Framkvæmd tilraunarinnar var mjög lík og 1964. Eins og þá voru nú 12 nautkálfar í tilrauninni, undan tveimur nautum á sæðingarstöð S.N.E. Voru nr. 1—6 undan Sokka, en nr. 7—12 undan Núma. Kálfunum var gefið tvisvar á dag, um kl. 9.30—10.SO að morgni og kl. 6—7 að kvöldi. Mjölið var hrært út í vatni og drykkurinn hafður ylvolgur (36—38° C). Gjafalag, hirðing á bragga og drykkjarílát- um var eins og 1964. Hitastig var nokkuð jafnt í bragganum, 16—18° C, en rakastig sveiflaðist nokkuð og var aldrei eins hátt og upphaflega hafði verið gert ráð fyrir. Vera má, að mælirinn hafi ekki sýnt rétt rakastig, en heita mátti, að gólf braggans, sem skolað var með vatni daglega, væri alltaf fljótandi í vatni, og hefði því mátt ætla, að við það hitastig, sem var í bragg- anum, væri uppgufun það ör, að loftrak- inn væri meiri en mælirinn sýndi. Kálfarnir fengu ríflega skammta af bæti- efnum í upphafi tilraunar, og virtist heil- brigði þeirra góð að því fráskildu, að jafn- harðan og þeir voru komnir á fulla þurr- mjólkurgjöf, fengu þeir þunnlífi, er hélzt allan tilraunatímann. Ekki virtist þetta þó há þeim á nokkurn hátt, og hefur mér ver- ið tjáð, að slíkt sé eðlilegt ástand við þessa fóðrun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.