Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Blaðsíða 49

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Blaðsíða 49
EFNAINNIHALD OG MELTANLEIKI ÚTHAGAPLANTNA 47 TAFLA 2 - TABLE 2 Hiti og úrkoma á Hólmi við Reykjavík og Hvanneyri í Borgarfirði ] 965—1966.1) Temperature and precipitation at Hólmur2) and Hvanneyri 1965—1966. Mánuður Month H ó 1 m u r 2) Hvanneyri Meðalhiti °C Mean temp. Úrkoma mm Precipitation Meðalhiti °C Mean temp. Úrkoma mm Precipitation Maí 1965 7,6 20,2 6,3 16,9 Júní — 8,8 61,8 8,7 39,7 Júlí - 10,7 34,8 11,3 33,1 Ágúst — 9,6 52,0 9,2 23,1 September — 6,1 77,9 5,4 45,2 Október 6,2 235,6 6,2 237,1 Nóvember — -f- 1,1 78,1 4- 1,9 60,4 Desember — -f- 2,9 58,9 4- 4,1 17,9 Janúar 1966 4- 2,7 93,1 4- 3,8 52,5 Febrúar — 4- 3,0 10,4 4- 5,1 13,3 Marz — -4 1,3 123,4 4- 1,9 61,7 Apríl 2,6 56,1 2,3 9,2 Maí — 5,2 84,7 4,6 40,0 Júní - 9,6 95,3 9,7 67,7 1) Veðráttan 1965—1966. 2) The closest station to Heiðmörk. lagi, en úrkoma aðeins minni. Um sumar- ið var hiti nær einu stigi undir meðallagi og úrkoma um 20% minni en í meðalári. Sumarið var því óhagstætt gróðri. Vorið 1966 var fremur hagstætt framan af, en kaldara, er á leið. Hiti var aðeins undir meðallagi, en úrkoma um 16% um- fram meðallag. ÞROSKASTIG TEGUNDA VIF) TÖKU SÝNISHORNA Þroskastig tegunda við söfnun er sýnt í töflu 3. Reynt var að skrá sem nákvæm- astar upplýsingar um þroskastigið, þar senr náið samhengi er milli þess, efnainnihalds og meltanleika plantnanna. Erfitt reyndist að meta með nákvæmni þroskastig sumra tegundanna, og þess vegna er taflan ófull- komnari en skyldi. Á sígrænum tegundum er t. d. rnjög erfitt að greina á milli eldri og yngri blaða. Taflan gefur þó hugmynd um, hvenær vöxtur plantnanna hófst á vor- in, hve ört þær þroskuðust og livenær þær sölnuðu. Bæði vorin, 1965 og 1966, voru fremur hagstæð gróðri, eins og að framan greinir, enda hófst vöxtur um svipað leyti bæði árin. Blaðvöxtur túnvinguls, sem var eina teg- undin, sem safnað var bæði í Heiðmörk og á Hvanneyri, hófst um líkt leyti á báð- um stöðum eða fyrir miðjan maí bæði árin, og hófst vöxtur hans fyrr en annarra tegunda, sem safnað var. Síðan þroskaðist hann um svipað leyti á báðum stöðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.