Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Blaðsíða 68

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Blaðsíða 68
66 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR Mynd 2. Þverskurðarteikning af athugunarstað 11. júní 1967. Cross section of observations siles June 11, 1967. hverfis og undir síðleystum skafli verði fyrir varanlegu tjóni af völdum kals. LÝSING Á ATHUGUN Athugun þessi var gerð sumarið 1967 á túninu á Skörðum í Reykjahverfi í Suður- Þingeyjarsýslu (mynd 1 a, b og c). Um vorið var mældur jarðvegshiti í 5 cm dýpi undir sverði túnsins, þykkt snjóskafls og þykkt og dýpi klaka. Síðan var grasvöxtur mældur og uppskera. Athugun hófst 11. júní, og var tilrauna- svæðið þá þegar girt 37.0 mX7-5 m girð- ingu, þar eð ám var enn beitt á tún. Til- raunasvæðið var valið þannig, að 22 m breiður skafl var í því miðju, og kom gróður undan honum beggja vegna. Skafl- inn lá í halla, sem sneri móti vestri (mynd 2). Voru sex athugunarstöðvar staðsettar með 6 m millibili eftir línu, sem dregin var yfir þveran skaflinn frá austri til vest- urs. Stöðvarnar voru merktar frá 1 til 6, og var sú austasta nr. 1 og lá efst í athug- unarlandinu. Helzt átti landið að vera jafnt, áður ókalið og hafa sprottið vel undanfarin ár. Erfitt var að dæma um þessi atriði, enda kont í ljós, að kalskemmd- ir voru dálitlar neðst í svæðinu, rétt neðan við stöð 6, og allmiklar nokkru neðan við svæðið. Svæðið var allt ræktaður lyngmói, en þó kom í Ijós, að það var ekki allt samfellt, þar sem efri hluti svæðisins var ræktaður 1963, en neðri hlutinn ekki fyrr en ári síðar. Þetta olli nokkrum gróðurfars- mun, þar sem ekki hafði verið sáð sömu fræblöndu bæði árin. Efst var háliðagras ríkjandi ásamt vallarsveifgrasi, en neðar óx vallarfoxgras ásamt vallarsveifgrasi og há- língresi. Þykkt skafls og jarðklaka var mæld með yddum járnteini, sem stungið var niður í gegnum skafl eða jörð. Hiti í jarðvegi var mældur með kvikasilfursmælum, fengnum að láni hjá Veðurstofunni. Mælarnir voru settir í jörð á stöðvunum, jafnóðum og þær komu undan snjónum. í stöð 3, sem var í miðjurn skafli, var hiti mældur undir skaflinum með löngum mæli í plasthólki, sem náði gegnum skaflinn. í stöð 5 voru settir lágmarks- og hámarkshitamælar, sem einnig mældu í 5 cm dýpi. Mæling á loft- hita og öðrum þáttum veðurs var ekki framkvæmd, en stuðzt er við veðurathug- anir frá nálægum veðurathugunarstöðvum (Staðarhóli og Sandi í Aðaldal). Jafnóðum og gróður kom undan skafl- inum og sprotar á grösum voru sýnilegir,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.