Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Blaðsíða 71

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Blaðsíða 71
VAXTARKJÖR GROÐURS VIÐ SKAFL 69 Mynd 4. Samanburður á hámarks- og lágmarkshita í lofti (heil lína) og í 5 cm jarðvegsdýpi (brotin lína) í stöð 5. Maximum and minimum temperatures °C in air (continuous line) and soil at 5 cm depth (broken line) at site 5. anburð á liita í stöðvum 2 og 4, sem komu undan skaflinum um svipað leyti. Sem fyrr greinir, var veður mjög gott dagana 11.—17. júní eða fyrsta til sjöunda atliugunardag. Bráðnaði skaflinn því mjög ört og hvarf alveg af svæðinu sjöunda at- hugunardaginn. Daginn eftir kom köld norðanátt, og héizt kuklinn í nokkra daga. Má t. d. á töflu I sjá, hvernig jarðvegshit- inn lækkar úr 13 til 15° C niður í 8 til 10° C. Á mynd 3 má sjá, liver álnif lofthitinn, mældur á Sandi í Aðaldal, hefur á jarð- vegshitann á athugunarstöðvunum. Encla þótt jarðvegshiti fyfgi í meginatriðum hfýn- andi lofti, getur hann orðið meiri en loft- hitinn vegna geislunar. Þannig varð hitinn í jarðveginum í stöðvum 1—6 meiri en loft- liitinn annan og þriðja athugunardag. Þannig getur jarðvegurinn oiðið heitari en loftið og síðan jafnvel hitað loftið við leiðslu. Önnur er ástæðan fyrir því, að jarðvegshitinn sjöunda, áttunda og níunda athugunardag er meiri en lofthitinn. Kóln- andi veður kemur strax fram á lofthitan- um, hins vegar hefur jarðvegurinn mikinn eðlisvarma og kólnar hægt. í línuritinu má einnig sjá, hvernig hitinn jókst miklu hraðar I stöð 2, sem var ofan skafls, en í stöð 4, sem var neðan skafls. Hins vegar var liitinn mjög svipaður á öllum mæling- arstöðvunum síðustu athugunardagana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.