Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Blaðsíða 36

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Blaðsíða 36
34 ÍSLENZKAR LANDBUNAÐARRANNSÓKNIR TAFLA IV Uppskera grastegunda í hkg af ha á friðuðum sáðreitum á Mosfellsheiði í mismunandi hæð yfir sjó, slegin 5. október 1962. Yield of hay from seeded plots at different elevations. Hæð yfir sjó, m Elevation a. s. 1. in m Grastegund Species Uppskera þurrheys (15% raki) hkg/ha Yield Hráeggjahvíta hkg/ha Protein nn-x / /1 Túnvingull Festuca rubra 0 0 Vallarfoxgras Phleum pratense 0 0 670 Túnvingull Festuca rubra 22.4 1.21 Vallarfoxgras Phleum pratense 0 0 220 Túnvingull Festuca rubra 38.8 2.22 Vallarfoxgras Phleum pratense 41.2 1.64 100 T únvingull Festuca rubra 37.0 1.85 Vallarfoxgras Phleum pratense 29.0 1.20 ÁLYKTUNARORÐ Rannsókn sú, sem hér hefur verið greint frá, átti að leiða í ljós, hver væru áhrif hæðar yfir sjó á vöxt hinna algengustu sáðgrasa, og var athugunin gerð í því skvni að fá vitneskju um, hve hátt yfir sjó væri með góðu móti unnt að græða upp land með sáningu og áburðardreifingu. Athugunarstaðir voru valdir á Mosfells- heiði við Faxaflóa, en Jiar er veðrátta mun óstöðugri en í fjalllendi sömu hæðar, sem liggur fjær sjó. Má ætla, að úrkoma sé mikil og mjög umhleypingasamt, einkum á Skálafelli. Verður því að varast að draga víðtækar ályktanir af þessari athugun, þar sem hún lýsir fyrst og fremst áhrifum veð- urfars á gróður við suðvesturströndina. Þá var jarðvegur og gróður ekki nægilega sam- bærilegur á öllurn athugunarstöðum, til þess að samræmd mynd af uppgræðsluhorf- um fengist í mismunandi hæð yfir sjó. Hins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.