Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Blaðsíða 40

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Blaðsíða 40
ÍSL. LANDBÚN. J. AGR. RES. ICEL. 1969 1: 38-44 Uppgræðslutilraun á Tungnaáröræfum Sturla Fribriksson Rannsóknastofnun landbúnaðarins Yfirlit. Uppgræðsluathuganir voru gerðar á öræfum norður af Tungnaá, en þar er um að ræða víðáttumikið ógróið svæði, þakið jökulurð og vikri. Voru valdir þrír athugunar- staðir í 575 m, 600 m og 660 m hæð yfir sjó. Var þar sáð túnvingli, vallarfoxgrasi og há- liðagrasi í 100 m2 einfalda reiti og borið á sem svarar 300 kg af kjarna, 250 kg af þrí- fosfati og 50 kg af kalí á hektara í þrjú ár. Var síðan árlega athugað gróðurfar og vöxtur á hverjum reit. Eftir sáningu og þriggja ára áburðargjöf myndaðist þéttur svörður á þessum áður gróðursnauða vikri. Einkum urðu túnvingulsreitirnir þéttir, og gaf tegundin svipaða uppskeru í þessari hæð og fæst á sams konar jarðvegi á láglendi. Frá gróðurfræðilegu sjónarmiði ætti að vera auðvelt að græða upp þessa aura með sáningu og áburðar- dreifingu. INNGANGUR Öræfin norður af Tugnaá, milli Þjórsár og Vatnajökuls, eru mjög litið gróin. Þar eru víða samfelldir rnelar, en annars vegar stór landssvæði þakin svörtum vikri. Þetta land liggur að mestu undir 700 m hæð yfir sjó, og er vafamál, hvort það hefur nokkurn tíma verið meira gróið en nú er. Helztu gróðursvæðin eru í Þóristungum og öðrurn gróðurverum upp með Þjórsá, Köldukvísl og Tungnaá. Þarna eru upprekstrarlönd Holtamanna og að nokkru Landmanna. í framhaldi af þeim uppgræðslurann- sóknum, senr gerðar hafa verið á afréttum á vegurn Atvinnudeildar Háskólans (Frið- riksson 1960, Þorsteinsson og Sigurbjörns- son 1961), þótti vert að athuga ræktunar- skilyrði á þessu landi og rannsaka, hvort unnt væri að auka gróður afréttarins og þar með nýtilegt beitiland þessa svæðis. TILHÖGUN ATHUGUNARINNAR Hinn 6. júní 1960 voru valdir þrír athug- unarstaðir á þessum afrétti til uppgræðslu- rannsóknar: að svonefndri Snoðnufit \ið suðvesturenda Þórisvatns í 575 m hæð yfir sjó, við vestanvert Stóra-Fossvatn í 600 m hæð og við Jökulheima í Tungnaárbotn- um í 660 m hæð yfir sjó (rnynd 1). A þessurn þremur athugunarstöðum var jökulurð og svartur vikursandur, snauður að lífrænum efnum og gróðurlaus að telja. í námunda við athugunarsvæðin mátti þó finna einstaka melaplöntur á stangli. í þrjá einfalda reiti, 5x20 m að flatar- máli, var sáð til þriggja grastegunda: tún- vinguls, vallarfoxgrass og háliðagrass. Sam- svaraði sáðmagnið 30 kg af fræi á hektara. Þá var dreift yfir reitina áburði, sem svarar til 300 kg af kjarna, 250 kg af þrífosfati og 50 kg af kalí á hektara. Sama áburðar- magni var síðan dreift í byrjun sumars ár
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.