Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Blaðsíða 37

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Blaðsíða 37
UPPGRÆBSLUTILRAUN Á MOSFELLSHEIÐI 35 A 4J1 35. 30 UPPSKE RA Y I E L 0 H K S / H A 23 ZQ_ 15. 10. Mynd 3. Uppskera túnvinguls í mismunandi hæð. Yield of Festuca rubra at different elevations. i o o m 6 7 0 m TÚNVINGULL FESTUCA RUBRA vegar var tilraunalandið valið þannig, að það væri einkennandi fyrir land á Mosfells- heiði. Niðurstöður gefa því vísbendingu um það, hvernig haga megi uppgræðslu lands og auðga gildi gróins lands á þessu svæði. Athugunin leiðir í ljós, að með sáningu grasfræs og áburðardreifingu má breyta gróðurfari á þurrlendi heiðarinnar á nokkr- um árum, þannig að nytjamiklar grasteg- undir ríki, þar sem áður uxu lyng, starir og aðrar gagnminni plöntur. Mosfellsheið- in liggur að mestu undir 300 m hæð og undir þeim mörkum, sem auðvelt er um ræktun með sáningu grasfræs og áburðar- dreifingu. Túnvingull og vallarfoxgras eru þær tegundir, sem bezt munu henta til sán- ingar við þá ræktun. Einkum hefur tún- vingullinn reynzt beitarjiolinn, enda skrið- ull og þéttir svörðinn örar en vallarfox- grasið. Bendir allt til þess, að það sé hag- kvæmt að nota túnvingul við uppgræðslu ógróinna mela á þessu svæði, og einnig kemur til greina að nota hann til sáningar í gróið land, enda þótt aðrar plöntutegund- ir séu þegar fyrir hendi, þar sem túnving- ullinn nýtir vel áburð þann, sem dreift hefur verið á landið. Mælingar á blaðlengd, ásamt uppskeru- mælingum, leiða í Ijós, að ekki fer verulega að draga úr vexti sáðgrasanna vegna óhag- stæðra veðurskilyrða, fyrr en komið er í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.