Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Blaðsíða 59

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Blaðsíða 59
EFNAINNIHALD OG MELTANLEIKI ÚTHAGAPLANTNA 57 HVANNEYRI I I Fjalldrapi - Betula nana Klófífa - Eriophorurn angustifolium 15/10 1/11 15/11 1/12 15/12 15/4 '66 1/5 15/5 1/6 15/6 Hvanneyri Meltanleiki Mýrelfting hefur hæstan meltanleika þeirra tegunda, sem safnað var á Hvanneyri, og helzt hann hár fram í september. Meltan- leiki túnvinguls er einnig allhár fram í ágúst, þá lækkar hann ört og er um 30% um veturinn, eða svipaður og í Heiðmörk. Meltanleiki fjalldrapa og klófífu er mjög lágur allt árið og með því lægsta, sem fundizt hefur í íslenzkum úthagaplöntum. Hæsta gildi fjalldrapa er t. d. 38%, en kló- fífu 45%. Á veturna lækkar meltanleiki Jiessara tegunda niður í 15%. Hráeggjahvita Eggjahvítuinnihaldið er hæst í júní bæði árin. Síðan lækkar það stöðugt og nær lág- marki í október—nóvember. Hæst er inni- lialdið í elftingu. Athyglisvert er, hve eggjahvítumagn í túnvingli er orðið lágt þegar í lok ágúst, en túnvingull er ein mest bitna plantan í íslenzknm sumarhögum. Kalium I elftingu er kalíuminnihaldið bæði vorin hærra en fundizt hefur áður í íslenzkum úthagaplöntum. Það helzt hátt fram í ágúst, en lækkar síðan mjög ört. Innihaldið er allhátt í túnvingli og kló- fífu, en lágt í fjalldrapa. I öllum tegund- unum hefur kalíum náð lágmarki í októ- ber—nóvember eins og í Heiðmörk, og lækkunin er tiltölulega regluleg í öllum tegundum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.