Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Blaðsíða 18
1 6 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR
TAFLA IX - TABLE IX
Kálfunum raðað eftir lífþunga, brjóstmáli, fóðrun og nýtingu fóðurs
1964 og 1965
Number of calves in order of live-weight, heart-girth measurement,
feed consumption and feed utilization 1964 and 1965
Eflir lifandi þunga við slátrun
Order according to live-weight at slaughtering
1964 1965
Nr. Þyngd Kjöt Nr. Þyngd Kjöt
No. Live Carcass No. Live Carcass
weight weigh t weight weight
kg kg kg kg
8 114.0 56.2 6 118.5 64.3
2 112.5 60.1 8 116.0 62.6
3 112.5 63.3 5 114.5 58.9
1 110.0 59.1 2 113.5 61.9
Samt. Total 449.0 238.7 Samt. Total 462.5 247.7
4 102.5 56.8 9 113.0 60.1
11 101.0 55.0 3 110.0 57.4
7 96.5 58.6 1 109.0 53.3
6 95.0 52.9 10 107.5 56.2
Samt. 395.0 Total 223.3 Samt. 439.5 Total 227.0
9 93.0 48.5 11 104.0 59.8
10 92.0 48.2 12 104.0 57.9
5 88.0 46.6 4 95.5 51.2
12 83.5 44.1 7 95.0 50.3
Samt. 356.5 187.4 Samt. 398.5 219.2
Total Total
yrði til feðranna. Ætla mætti, að mismun-
andi aldur kálfanna gæti valdið einhverj-
um mun, en hvort tveggja er, að aldurs-
munurinn var lítill og aðrir þættir virtust
valda meiru um þroskann en aldursmunur-
inn.
Eftir brjótsmáli við slátrun
Order according to heart-girth measurement
at slaughtering
1964 1965
Brjóstmál Kjöt Nr. Brjóstmál Kjöt
Heart- Carcass No. Heart- Carcass
girth weight girth weight
cm kg cm kg
110 63.3 6 113 64.3
109 59.1 8 112 62.6
108 60.1 3 111 57.4
108 56.2 5 110 58.9
Samt. Total 435 238.7 Samt. 446 Total 243.2
4 105 56.8 10 110 56.2
6 105 52.9 9 109 60.1
11 103 55.0 12 109 57.9
7 102 58.6 2 108 61.9
Samt. Total 415 223.3 Samt. 436 Total 236.1
5 102 46.6 11 107 59.8
9 102 48.5 1 105 53.3
10 100 48.2 4 105 51.2
12 100 44.1 7 105 50.3
Samt. 404 187.4 Samt. 422 214.6
Total Total
Þá er það þyngd kálfanna í upphafi til-
raunar. Svo virðist sem hún geti valdið
nokkru urn endanlegan þroska (samanber
töflu VIII). Virðist því skipta nokkru máli,
að til eldis séu valdir kálfar, sem eru vænir
nýbornir.