Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Blaðsíða 43

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Blaðsíða 43
ATHUGUN Á TUNGNAÁRÖRÆFUM 41 TAFLA II Meðaltal mælinga á grasi í sáðreitum á Tungnaáröræfum. Average measurements of leaf and culm length on seeded plots at elevation 580—660 m above sea level. Tegund Blaðlengd í cm Leaf length cm Axhæð í cm Culm length cm Species Sept. 1960 Júní 1961 Ágúst. 1961 Sept. 1961 Júní 1962 Ágúst 1961 Sept. 1961 Túnvingull Festuca rubra 6.4 4 19 27.5 28 28 37,5 Vallarfoxgras Ph. pratense 2.9 3 24.5 31.5 18 25.5 37.5 Háliðagras Al. pratensis 4.2 3 27 30 18 47 55 Axhæð, sem mæld var seinni hluta ágúst- mánaðar og í september, bendir til þess, að sáðgrösin hafi náð allgóðum þroska, enda þótt athugunarsvæðin liggi í milli 580 og 660 m yfir sjó. Uppskerumælingar, sem skráðar eru í töflu III, leiða í ljós, að túnvingull gaf að jafnaði mesta meðaleftirtekju, en háliða- grasið minnsta. Virðist uppskerumagn af túnvingulsreitunum vera litlu minna en fæst af miðlungstúnum í byggð. Þó er at- hyglisvert, að mesta uppskeran hefur orðið af reitunum við Jökulheima, og bendir það til þess, að þar séu staðbundin vaxtarskil- yrði betri en á hinum athugunarstöðun- um tveimur þrátt fyrir hæðarmismuninn. Meðaluppskera tegundanna fyrir einstök athugunarsvæði hefur þannig reyn/t bezt í 660 m hæð, eða 38.2 hestar á liektara, miðað við 31.4 hesta í 590 m hæð og að- eins 19.2 hesta í 580 m hæð, sé niiðað við árin 1961 og 1962 (mynd 3). Athuganir, sem gerðar voru á eggjahvítu- magni uppskerunnar í september, sýna, að heildareggjahvítumagn er mest af túnving- ulsreitunum og einkum þó reitunum úr Jökulheimum. Reyndist hundraðshluti eggjahvítu af þurrefni þó mestur í háliða- grasinu, sem náði hins vegar minnstum þroska, og var heildareggjahvítumagnið af þeim sökum lítið. ÁLYKTUNARORÐ Með framangreindri athugun var reynt að fá úr Jjví skorið, livort unnt væri að festa gróður á auðnum Tungnaáröræfa, en þar er um 2000 km2 landflæmi með sendinni jökulurð og vikrum. Þetta land er mjög snautt að gróðri, eða gróðurlaust með öllu, en liggur þó að mestu undir 700 m hæð yfir sjó. Var talin ástæða til að ætla, að hæðarinnar vegna gæti svæðið verið gróið, Jjar sem verin meðfram Þjórsá og þverám hennar eru þakin gróðri og liggja í svip- aðri hæð og mestur hluti auðnarinnar á Tungnaáröræfum. Hins vegar voru líkur taldar til, að árstíðabundinn vatnsskortur, gleypni og ófrjósemi jarðvegs og hreyling á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.