Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Blaðsíða 31
UPPGRÆBSLUTILRAUN Á MOSFELLSHEIÐI 29
Mynd 1. Uppgræðslusvæðið á Mosfellsheiði.
The experimental site in South-Western Iceland.
uð raklendur, en algróinn mói, á Skálafells-
öxl var lítt gróinn melur með stinnastör,
mosa og nokkrum melaplöntum, og á Skála-
fellstindi voru örfáar háfjallaplöntur sjáan-
legar. I töflu I eru nánar skráðar einstakar
plöntutegundir, sem fundust á athugunar-
stöðunum.
ffinn 1. júlí 1959 var sáð fjórum grasteg-
undum í reiti 1x2 m að flatarmáli, með
þremur endurtekningum, bæði utan og
innan girðingar. Tegundir, sem sáð var,
voru þessar: I) Túnvingull, 2) vallarfox-
gras, S) háliðagras, 4) vallarsveifgras.
Á reiti þessa var borinn áburður, sem
svarar til 200 kg af þrífosfati og 300 kg af
kjarna á hektara. Borið var á fyrri hluta
sumars í alls um fjögur sumur, eftir að
jörð var þíð orðin á Jreim athugunarstöð-
um, sem hæst lágu. Mælingar voru síðan
gerðar á gróðurfari athugunarsvæðanna,
þannig að tvisvar á ári var fylgzt með vexti
og útbreiðslu hinna einstöku jurta, sem
uxu í sáðreitunum. Var og mældur hæðar-
vöxtur stönguls og blaða og þéttleiki gróð-
ursins ákvarðaður með svonefndri odda-
mælingu. Var með Jiví fengið mat á því,
hve mikill hluti landsins var þakinn gróðri,
en einnig sundurliðun á hlutdeild ein-
stakra tegunda eða jurtahópa í gróður-
lendinu. Þá var og gerður samanburður á
áhrifum átroðnings og beitar á vöxt sáð-
grasa, borið saman við vöxt í friðuðu landi.
Áburður var síðast borinn á vorið 1962, og
])á unr haustið voru reitirnir slegnir og
mæld uppskera af einstökum reitum innan
girðingar.
Ekki voru vörðu reitirnir slegnir fyrr en
á síðasta sumri tilraunarinnar, þar sem
árlegur sláttur var talinn mundu hafa haft
villandi áhrif á niðurstöður mælinganna á
friðaða landinu. Var þá um haustið lokið
þeim áfanga tilraunarinnar, sem hér verð-
ur skýrt frá.
NIÐURSTÖÐUR
Sáning tegundanna tókst vel á öllurn at-
hugunarstöðum, bæði utan og innan girð-
ingar. Spretta varð hins vegar strax mis-
jöfn milli einstakra tegunda, og bar þegar