Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Blaðsíða 72

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1969, Blaðsíða 72
70 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSOKNIR Mynd 5. Þverskurðarteikning af skafli, er sýnir yfirborð fyrsta til sjötta athugunardag. Cross section of snowdrift showing six surface stages during melting. Á mynd 4 eru niðurstöður lágmarks- og hámarkshitamælinga jarðvegs í stöð 5 færð- ar í línurit. Sést þar, að lágmark nætur- innar fer sívaxandi, að tveimur síðustu dög- unum undanskildum. Einnig fór hámarks- hiti dagsins vaxandi, nerna tvo síðustu dag- ana. Sést þarna, hver áhrif kuldakastið hafði á jarðvegsliitann. Á tveimur sólar- hringum lækkaði lágmarkshiti næturinnar í jarðveginum um 2.0° C og hámark dags- ins um 3.8° C. Þá lækkaði lágmark loft- hitans um 5.3° C og hámark lofthita um 10.3° C. Af þessu er auðsætt, hve seint jarð- TAFLA 2 Eðlisþyngd skafls kl. 15.00 fjórða athug- unardag (hinn 14. júní). Stöð Site E 2 0.55 3 0.56 4 0.95 vegurinn tekur hitabreytingum. Lofthita- gildin eru ætíð hærri, nema síðasta daginn, er hitinn minnkaði hraðar í lofti en jarð- vegi. Mælingar á skafli og klaka Sem fyrr greinir, bráðnaði skaflinn rnjög hratt í vorhlýindunum. Skafljaðarinn færð- ist um það bil einn til þrjá metra livern sólarhring, jafnt eystri eða efri jaðarinn sem hinn neðri (mynd 5). Undir öllum skaflinum var hörð klakaskel, en hins veg- ar var þar enginn klaki í jiirðu. Bendir allt til þess, að snjórinn hafi lagzt á þíða jörð og klakaskelin í skaflbotninum annað- hvort myndazt þá eða við frost eftir haust- hláku. Einnig mátti greina tvö eða þrjri slík. klakalög ofar í skaflinum, og voru það væntanlega skil rnilli snjóalaga og rnerki eftir hlákur frá því um veturinn. Snjórinn í skaflinum var grófur, stór- kristallaður og laus i sér, nema við jaðrana, þar sem allur snjór var bráðnaður af klaka- skelinni. Þar var harður klaki, og við neðri (vestari) jaðarinn seig fram vatn ofan á klakanum, svo að þar myndaðist krap. Fjórða dag athugunarinnar var eðlis- þyngd snjósins mæld, og birtast niðurstöð- ur í töflu 2. Þar má sjá, að eðlisþyngd var svipuð á tveimur athugunarstöðvum skafls- ins, en í krapa í skafljaðrinum var eðlis- þyngd rneiri og nær sönr og í vatni. Skaflþykkt var nræld þrisvar sinnunr á dag á þeinr þrenrur athugunarstöðvum, senr skaflinn náði yfir í byrjun. Mynd 5 sýnir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.